Bartónar sungu með Damien Rice Tinni Sveinsson skrifar 11. september 2014 14:00 Damien Rice réði Bartóna með leynd til að koma tónleikagestum á óvart. Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice fór fögrum orðum um íslenska vini sína og samstarfsmenn á tónleikum sem hann hélt í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á mánudaginn. Söngvarinn flutti þar lög af nýrri plötu sinni, My Favorite Faded Fantasy, sem var unnin að miklu leyti á Íslandi. Í salnum voru erlendir blaðamenn og fleiri. Platan var formlega tilkynnt fyrr um daginn en hún kemur út þann 3. nóvember næstkomandi. Hún er sú fyrsta sem Rice sendir frá sér í átta ár. Hann sendi síðast frá sér plötuna 9 árið 2006 en frumburður hans, 0 kom út árið 2002. Talsverð eftirvænting var því eftir að Damien myndi flytja efnið af nýju plötunni. Tónleikagestir vissu síðan varla hvaðan á þá stóð veðrið þegar að lokalaginu Trusty and True kom en þá hófu meðlimir Bartóna, karlakórs Kaffibarsins, upp raust sína og sungu með fullum hálsi. Damien réð þá með leynd til að blanda sér meðal gestanna og láta sem ekkert væri fyrr en að lokalaginu kom. Hann lét ekki einu sinni umboðsmann sinn vita af gjörningnum, sem sló vitanlega í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á titillag plötunnar. Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Írski tónlistarmaðurinn Damien Rice fór fögrum orðum um íslenska vini sína og samstarfsmenn á tónleikum sem hann hélt í hljóðverinu Sundlauginni í Mosfellsbæ á mánudaginn. Söngvarinn flutti þar lög af nýrri plötu sinni, My Favorite Faded Fantasy, sem var unnin að miklu leyti á Íslandi. Í salnum voru erlendir blaðamenn og fleiri. Platan var formlega tilkynnt fyrr um daginn en hún kemur út þann 3. nóvember næstkomandi. Hún er sú fyrsta sem Rice sendir frá sér í átta ár. Hann sendi síðast frá sér plötuna 9 árið 2006 en frumburður hans, 0 kom út árið 2002. Talsverð eftirvænting var því eftir að Damien myndi flytja efnið af nýju plötunni. Tónleikagestir vissu síðan varla hvaðan á þá stóð veðrið þegar að lokalaginu Trusty and True kom en þá hófu meðlimir Bartóna, karlakórs Kaffibarsins, upp raust sína og sungu með fullum hálsi. Damien réð þá með leynd til að blanda sér meðal gestanna og láta sem ekkert væri fyrr en að lokalaginu kom. Hann lét ekki einu sinni umboðsmann sinn vita af gjörningnum, sem sló vitanlega í gegn. Hér fyrir neðan er hægt að hlusta á titillag plötunnar.
Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira