Milljónamæringur gaf 24 krónur í þjórfé 12. september 2014 21:15 LeSean McCoy. vísir/getty Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014 NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira
Ein skærasta stjarna NFL-deildarinnar, LeSean McCoy, hefur verið í fréttunum vestanhafs eftir að hann gaf ævintýralega lítið þjórfé. McCoy, sem hleypur fyrir Philadelphia Eagles, var staddur á hamborgarastað í borginni. Eftir máltíðina gaf hann 20 sent í þjórfé sem jafngildir um 24 krónum. „Þjórféið mitt er í samræmi við þjónustuna. Það er munur á lélegri þjónustu, góðri þjónustu og að menn eigi einfaldlega slæman dag. Það er munur á því að vera bara dónalegur eða með vanvirðingu," sagði milljónamæringurinn McCoy en hann var allt annað en ánægður með þjónustuna sem hann fékk. „Þetta þjórfé var yfirlýsing af minni hálfu út af þjónustunni. Það er ekki hægt að vera dónalegur við einhvern og ætlast til þess að fá síðan gott þjórfé." Eigandi staðarins var svo móðgaður að hann tók mynd af kvittuninni og birti á Facebook. Kvittunina má sjá hér að neðan. Málið var mikið á milli tannanna á fólki á Twitter og leikarinn Charlie Sheen fann svo til með þjóninum að hann ákvað að gefa honum 120 þúsund krónur. Tístið hans Sheen má einnig sjá hér að neðan. „Ég er ánægður með að Sheen sé farinn að gera eitthvað jákvætt," sagði McCoy er hann frétti af gjörningi Sheen.Kvittunin.dear Tommy Up at PYT in Philly. Please tell Rob K I'm pledging 1000 dollars to him for the tip debacle just wanna help. c #NoJudgement— Charlie Sheen (@charliesheen) September 10, 2014
NFL Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Fleiri fréttir Leggja ríginn til hliðar í tvo klukkutíma „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Grindavík og Formúlan brunar í Brasilíu Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ „Það er björt framtíð á Nesinu“ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Sjá meira