NFL: Óvænt tap meistaranna 15. september 2014 08:30 Danny Woodhead, hlaupari San Diego, fagnar í gær. vísir/getty Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni. NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Það var nokkuð um óvænt úrslit og lykilmenn meiddust í leikjum gærdagsins í NFL-deildinni. Hið óstöðvandi lið meistara Seattle Seahawks keyrði á vegg í San Diego þar sem Chargers spilaði frábærlega og vann frækinn sigur. Það sem meira er þá skoraði San Diego 30 stig gegn frábærri vörn Sjóhaukanna. Cleveland heldur áfram að koma á óvart en liðið skellti sterku liði New Orleans í gær þar sem liðið kom til baka alveg undir lokin. Chicago Bears kom einnig á óvart með því að vinna 28-20 sigur á San Francisco í opnunarleik hins glæsilega Levi's-vallar. 49ers missti innherjann Vernon Davis í meiðsli í leiknum sem gæti reynst alvarlegt mál. Hinn hæfileikaríki leikstjórnandi Washington Redskins, Robert Griffin III, meiddist einnig illa Jacksonville og tímabilið gæti hreinlega verið búið hjá honum.Úrslit: Buffal-Miami 29-10 Carolina-Detroit 24-7 Cincinnati-Atlanta 24-10 Cleveland-New Orleans 26-24 Minnesota-New England 7-30 NY Giants-Arizona 14-25 Tennessee-Dallas 10-26 Washington-Jacksonville 41-10 San Diego-Seattle 30-21 Tampa Bay-St. Louis 17-19 Denver-Kansas 24-17 Green Bay-NY Jets 31-24 Oakland-Houston 14-30 San Francisco-Chicago 20-28Í nótt: Indianapolis-PhiladelphiaStaðan í deildinni.
NFL Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti