Íbúar Kópaskers haldi sig innandyra Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 15. september 2014 11:36 Mengun af völdum eldgossins teygir sig alla leið norður á Kópasker. vísir/loftmyndir/egill Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. Styrkur brennisteinsdíoxíðs fer hratt upp á við og hafa íbúar orðið varir við mengunina. Engir mælar eru þó á svæðinu. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur fólk til að fylgjast með vefsíðu Umhverfisstofnunar og minnir á töflu um möguleg heilsuáhrif og rétt viðbrögð eftir styrkleika. Bárðarbunga Tengdar fréttir Fólk verji dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar Fólk er hvatt til að verja dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, en mengunin hefur svipuð áhrif á dýr og fólk. 11. september 2014 20:25 Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13. september 2014 14:41 Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. 10. september 2014 14:58 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Blámóða gæti orðið varasöm Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru. 8. september 2014 20:58 Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. 11. september 2014 12:16 Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. 12. september 2014 12:16 Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálfti, fimm að stærð, mældist suðaustur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stærsti þennan sólarhringinn. 15. september 2014 10:06 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Íbúum Kópaskers og nágrenni er ráðlagt að halda sig innandyra, loka gluggum og hækka í ofnum vegna mengunar af völdum eldgossins í Holuhrauni. Styrkur brennisteinsdíoxíðs fer hratt upp á við og hafa íbúar orðið varir við mengunina. Engir mælar eru þó á svæðinu. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hvetur fólk til að fylgjast með vefsíðu Umhverfisstofnunar og minnir á töflu um möguleg heilsuáhrif og rétt viðbrögð eftir styrkleika.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Fólk verji dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar Fólk er hvatt til að verja dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, en mengunin hefur svipuð áhrif á dýr og fólk. 11. september 2014 20:25 Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13. september 2014 14:41 Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24 Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. 10. september 2014 14:58 Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15 Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08 Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53 Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53 Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26 Blámóða gæti orðið varasöm Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru. 8. september 2014 20:58 Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. 11. september 2014 12:16 Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. 12. september 2014 12:16 Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálfti, fimm að stærð, mældist suðaustur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stærsti þennan sólarhringinn. 15. september 2014 10:06 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Innlent Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Erlent Fleiri fréttir Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um varðandi samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Sjá meira
Fólk verji dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar Fólk er hvatt til að verja dýr sín fyrir áhrifum loftmengunar frá eldgosinu í Holuhrauni, en mengunin hefur svipuð áhrif á dýr og fólk. 11. september 2014 20:25
Gasský leggur til austurs Gasský leggur frá gosstöðvunum við Bárðarbungu til austurs en mjög hár styrkur brennisteinsdíoxíðs mældist á Reyðarfirði um klukkan tíu í gærkvöld. 13. september 2014 14:41
Mesta brennisteinsdíoxíð-mengun síðan mælingar hófust Blá móða hefur legið yfir Austurlandi síðustu daga vegna eldgossins í Holuhrauni. 7. september 2014 21:24
Börn haldi sig innandyra á Reyðarfirði Umhverfisstofnun hefur sent frá sér áríðandi tilkynningu til íbúa á Reyðarfirði vegna hás styrks brennisteinstvíildis, SO2. 10. september 2014 14:58
Tugþúsundir tonna af eiturgufum streyma úr Holuhrauni Vísindamenn telja nauðsynlegt að fylgjast vel með styrkleika brennisteinsdíoxíðs á Austfjörðum og víðar á landinu. Mælum verður fjölgað. 13. september 2014 12:15
Met slegið í brennisteinsdíoxíðsmengun Sérfræðingur Umhverfisstofnunar segir að aldrei áður hafi mælst eins mikil brennisteinsdíoxíðsmengun á Íslandi og frá eldgosinu í Holuhrauni í gærkvöldi. Mengunarmælum verður fjölgað. 13. september 2014 19:08
Gufubólstrar en engin sprengivirkni þar sem hraunið rennur í Jökulsá Ekkert dregur úr gosinu í Holuhrauni. Samkvæmt athugunum á vettvangi er gosvirkni svipuð og undanfarna daga. 10. september 2014 11:53
Aldrei mælst meiri loftmengun Styrkur brennisteinsdíoxíðs hefur verið gríðarlega mikill við Reyðarfjörð í kvöld og er kominn yfir 4000 míkrógrömm á rúmmetra. 12. september 2014 22:53
Mengun á Austfjörðum: Fólk þarf að vera meðvitað Magn SO2 í lofti mældist 2600 µg/m3 á Reyðarfirði í gær en í morgun var magnið um 250 µg/m3. 11. september 2014 12:26
Blámóða gæti orðið varasöm Gosmökkinn lagði fyrri hluta dags undan suðvestanátt til norðausturs í átt til Fljótsdalshéraðs, Jökuldals og Vopnafjarðar. Í mekkinum er meðal annars brennisteinsdíoxíð, sem við snertingu við vatnsgufu myndar brennisteinssýru. 8. september 2014 20:58
Bráð lífshætta stafar af gasinu í kringum eldstöðina Á fundi vísindamannaráðs í morgun kom fram að ekkert dragi úr gosinu í Holuhrauni. 11. september 2014 12:16
Styrkur brennisteinsgass mestur á Héraði seinnipartinn Árfarvegur Jökulsár þrengist og nær hraunið fimm til tíu metra upp yfir farveg árinnar. 12. september 2014 12:16
Stór skjálfti við Bárðarbungu Skjálfti, fimm að stærð, mældist suðaustur af Bárðarbungu rétt eftir klukkan átta í morgun. Skjálftinn er jafnframt sá stærsti þennan sólarhringinn. 15. september 2014 10:06