Hvað gerist þegar þú sýður gosdrykk? Rikka skrifar 20. september 2014 10:00 Mynd/getty Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu. Heilsa Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið
Fjölmörg myndbönd um notagildi gosdrykkja fara á fleygiferð milli manna á internetinu. Sum sýna það hvernig hægt er að þrífa klósettið með góðum árangri og einungis gosdrykk að vopni. Önnur sýna það hvernig tennur hreinlega gufa upp á ótrúlega stuttum tíma í glasi fullu af gosdrykk. Alls kyns misskemmtilegar útgáfur er að finna á slíkum tilraunum. Við á Heilsuvísi rákumst á þetta forvitnilega myndband þar sem rússnenskur vísindamaður tekur sig til og sýður gosdrykk þar til að allur vökvi er úr honum farinn. Það er áhugavert að sjá það sem eftir liggur í pottinum. Nú er bara að prófa og sannreyna þessa útkomu.
Heilsa Mest lesið Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Felix kveður Eurovision Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Lífið Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Lífið