Þunglyndi - þú hefur val! Rikka skrifar 3. september 2014 11:04 Mynd/Getty Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér. Heilsa Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið
Þunglyndi er ansi flókið fyrirbæri sem bæði þeir sem að þjást að sjúkdómnum og læknar eru ósammála um sína á milli hvað sé í raun og veru. Samkvæmt þeirri skilgreiningu sem að er nokkuð samþykkt í dag er þunglyndi ójafnvægi sem skapast á milli boðefna í heilanum. Þessi kenning hefur þó aldrei verið fullsönnuð enda talið að það sé margt annað sem að hafi áhrif eins og til dæmis; erfðir, umhverfi, samskipti og sjálfsmynd. Talið er að um 300 milljónir manna þjáist að sjúkdómnum í heiminum í dag. Það jákvæða er þó að umræðan um þunglyndi hefur breyst til muna á undanförnum árum og má segja að það hafi orðið vitundarvakning í þeirri umræðu. Þessi breyting gerir okkur auðveldara fyrir að skilja sjúkdómin og þá í leiðinni lækningu við honum. Teitur Guðmundsson læknir var í viðtalið í Bítinu í morgun og ræddi um einhlýt meðferðarúrræði við sjúkdómnum. Hann vill opna umræðuna fyrir því sjúklingar séu upplýstir um þær meðferðir sem eru fyrir hendi hvort sem að það sé meðfram lyfjagjöf eða án. Viðtalið er mjög áhugavert og má finna í heild sinni hér.
Heilsa Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Úrval Útsýn hefur svarað kalli um björgunarfargjöld Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið