Erla segir í samtali við Vísi að farþegar hafi verið ánægða með ákvörðun flugstjórans sem sagðist vona að enginn væri að flýta sér um of í bæinn.
Erla segir farþega öðru megin í vélinni hafa hrúgast yfir ganginn þegar flogið var yfir gosstöðvarnar. „Það voru allir voðalega ánægðir með þetta.“
Post by Icelandair.