Tók klarínett fram yfir handboltann Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2014 21:15 „Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Þetta er búið að koma pínu á óvart, en samt ekki því maður veit alveg hvað maður getur í golfi,“ segir Kristján Þór Einarsson, Íslandsmeistari í holukeppni og sigurvegari í einvíginu á Nesinu. Kristján Þór hefur verið frábær á golfvellinum í sumar, en hann vann Eimskipsmótaröðina þegar eitt mót var enn eftir af henni.Arnar Björnsson var með mjög áhugaverða umfjöllun í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld um þennan ágæta kylfing sem var á yngri árum afreksmaður í golfi, handbolta og fótbolta. „Hann var nagli og sennilega ekki gott að vera í liðinu á móti honum en því betra að vera með honum. Hann á líka einstaklega góðan föður sem fylgdi okkur hvert fótspor og var duglegur að taka upp myndbönd sem gaman er að skoða í dag,“ segir RúrikGíslason, landsliðsmaður í fótbolta, um Kristján Þór. Þeir spiluðu saman í 4. flokki HK sem varð fyrsta Íslandsmeistaralið félagsins fyrir rúmum áratug. Í þessu tæplega tíu mínútna innslagi kennir ýmissa grasa, en Kristján Þór ræðir meðal annars um móðurmissinn, fjölskylduna, atvinnumennskuna og þegar hann þurfti að taka tónlistarferð fram yfir handboltann.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira