Geimferð fyrir holu í höggi Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. september 2014 22:30 Joost Luiten bar sigur úr býtum á KLM Open í fyrra. Vísir/getty Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn. Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það verða frumleg verðlaun í boði á KLM mótinu í Hollandi um helgina en verðlaunin fyrir þann sem fer fyrstu holu í höggi á 15. holu vallarins er geimferð fyrir einn. Verðlaunin á mótinu eru í flottari kantinum en ákveðið var að bæta við geimferðinni til þess að krydda upp á verðlaunin. Verður þetta í fyrsta sinn sem slík verðlaun eru í boði á golfmóti og verður geimfar sett við hliðina 15. flötinni á meðan mótinu stendur. „Við vildum koma því að fólki að geimferðir eru ekki lengur eitthvað sem almenningur hefur ekki tök á. Við munum bjóða upp á skipulagðar ferðir út í geim undir lok næsta árs og það eru strax 300 manns búin að bóka ferð,“ sagði Michiel Mol frá XCOR geimferðastofnuninni sem sér um vinninginn.
Golf Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Freyr sagði já við Brann Fótbolti Í beinni: Svíþjóð - Ísland | Lokaprófið fyrir HM Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira