Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. september 2014 16:45 Hér má sjá hvernig Rice lemur kærustu sína. Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe
NFL Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira