Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. september 2014 16:45 Hér má sjá hvernig Rice lemur kærustu sína. Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe NFL Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe
NFL Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira