Ruðningskappi sést rota unnustu sína á myndbandi Kjartan Atli Kjartansson skrifar 8. september 2014 16:45 Hér má sjá hvernig Rice lemur kærustu sína. Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Ruðningskappinn Ray Rice sést rota þáverandi unnustu sína Janay Palmer á myndbandi sem birtist á vefsíðu TMZ í morgun. Um er að ræða myndband sem náðist úr öryggismyndavél á hóteli í Atlantic City, þegar parið var statt þar í febrúar. Rice sést rota kærustu sína með því að berja hana með krepptum hnefa. Rice var á sínum tíma dæmdur fyrir líkamsárás vegna höggsins. Hann var dæmdur í tveggja leikja bann í NFL-deildinni vegna málsins og var sú ákvörðun gagnrýnd talsvert, margir vildu að hann fengi lengra bann. Síðan þá hefur NFL-deildin lagt fram nýjar reglur sem veita forráðamönnum hennar víðtækari úrræði til að dæma leikmenn sem gerast sekir um heimilisofbeldi í lengra bann. Framkvæmdastjóri deildarinnar fór fram á að sjá myndbandið úr öryggisvélinni en fékk ekki. Áður hafði myndband gengið um vefinn þar sem Rice sést draga kærustu sína út úr lyftunni. Nú er allt myndbandið komið á netið og hefur vakið mikla athygli vestanhafs. Myndbandið má sjá hér að neðan.Unfortunately your browser does not support IFrames. Ray Rice -- ELEVATOR KNOCKOUT ... Fiancee Takes Crushing Punch [Video] - Watch More Celebrity Videos or Subscribe
NFL Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum