Watson: Bandaríska liðið verður að komast aftur á sigurbraut Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. september 2014 23:30 Tom Watson. Vísir/Getty Fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum, Tom Watson, telur að sínir menn verði að hefna fyrir ófarir liðsins fyrir tveimur árum á Medinah vellinum í Chicago. Þá höfðu Evrópumenn betur eftir ótrúlegan endasprett eftir að Bandaríkjamann fóru með fjögurra stiga forystu inn í lokakeppnisdaginn. Tom Watson nýtur gríðarlegrar virðingar í golfheiminum en telur að sínir menn verði að svara fyrir sig á Gleneagles vellinum í Skotlandi þar sem keppnin fer fram í lok mánaðarins. Evrópa hefur unnið fimm af síðustu sex keppnum. „Bandaríska liðið verður að komast aftur á sigurbraut. Ósigurinn á Medinah ætti ennþá að sitja í leikmönnum,“ segir Watson. Hinn 65 ára gamli Watson stýrði liði Bandaríkjanna til sigurs árið 1993 á Belfry-vellinum í Írlandi. Hann var ólmur í að endurtaka leikinn. „Þegar ég fékk símtalið fyrir tveimur árum þá sagði ég við sjálfan mig að ég væri búinn að bíða eftir þessu símtali í 20 ár,“ segir Watson. Watson teflir fram þremur nýliðum í Ryder-bikarnum í ár. Hinn ungi Jordan Spieth leikur í fyrsta sinn í liði Bandaríkjanna og sömu sögu er að segja af þeim Patrick Reed og Jimmy Walker. Watson á ærið verkefni fyrir höndum enda eru flestir golfsérfræðingar sammála um að lið Evrópu sé sigurstranglegra á Gleneagles vellinum í Skotlandi. Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Fyrirliði bandaríska liðsins í Ryder-bikarnum, Tom Watson, telur að sínir menn verði að hefna fyrir ófarir liðsins fyrir tveimur árum á Medinah vellinum í Chicago. Þá höfðu Evrópumenn betur eftir ótrúlegan endasprett eftir að Bandaríkjamann fóru með fjögurra stiga forystu inn í lokakeppnisdaginn. Tom Watson nýtur gríðarlegrar virðingar í golfheiminum en telur að sínir menn verði að svara fyrir sig á Gleneagles vellinum í Skotlandi þar sem keppnin fer fram í lok mánaðarins. Evrópa hefur unnið fimm af síðustu sex keppnum. „Bandaríska liðið verður að komast aftur á sigurbraut. Ósigurinn á Medinah ætti ennþá að sitja í leikmönnum,“ segir Watson. Hinn 65 ára gamli Watson stýrði liði Bandaríkjanna til sigurs árið 1993 á Belfry-vellinum í Írlandi. Hann var ólmur í að endurtaka leikinn. „Þegar ég fékk símtalið fyrir tveimur árum þá sagði ég við sjálfan mig að ég væri búinn að bíða eftir þessu símtali í 20 ár,“ segir Watson. Watson teflir fram þremur nýliðum í Ryder-bikarnum í ár. Hinn ungi Jordan Spieth leikur í fyrsta sinn í liði Bandaríkjanna og sömu sögu er að segja af þeim Patrick Reed og Jimmy Walker. Watson á ærið verkefni fyrir höndum enda eru flestir golfsérfræðingar sammála um að lið Evrópu sé sigurstranglegra á Gleneagles vellinum í Skotlandi.
Golf Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Enski boltinn Valsmenn settu sex gegn Grindavík Íslenski boltinn „Danska“ félagið í MLS sigraði meistarana í fyrsta leik Fótbolti Hélt að „spilling“ þýddi eitthvað annað og dregur ummælin til baka Fótbolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Gísli og félagar með fullt hús stiga Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira