Skiptir typpastærð máli? sigga dögg kynfræðingur skrifar 1. september 2014 14:00 Rannsóknir sýna að typpastærð getur haft áhrif á líkamsímynd karla. Mynd/Getty Lawrence Barraclough fæddist með lítið typpi, að hans eigin sögn. Hann er með mikla minnimáttarkennd gagnvart typpinu sem hefur áhrif á sambandið hans og þegar hann var við það að missa kærustuna sína þá lagði hann upp í ferð að sættast við stærðina. Kærastan segir að stærðin skipti hana ekki máli, af hverju ætli það skipti hann þá máli? Rannsóknir hafa sýnt að typpastærð skiptir oft „eigandann“ meira máli en bólfélagann en þeir sem eru með „stærra“ typpi eru oft með betri líkamsímynd. Það getur verið vegna mýtunnar að þeir sem eru með stærra typpi séu betri elskhugar en staðreyndin er sú að typpi eru allskonar og stærðin einkennir ekki góðan elskhuga því meira þarf til.Þetta er virkilega áhugaverð heimildarmynd um eina algengustu vangaveltu mannkyns, skiptir stærðin raunverulega máli og þá hverju? Heilsa Lífið Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið
Lawrence Barraclough fæddist með lítið typpi, að hans eigin sögn. Hann er með mikla minnimáttarkennd gagnvart typpinu sem hefur áhrif á sambandið hans og þegar hann var við það að missa kærustuna sína þá lagði hann upp í ferð að sættast við stærðina. Kærastan segir að stærðin skipti hana ekki máli, af hverju ætli það skipti hann þá máli? Rannsóknir hafa sýnt að typpastærð skiptir oft „eigandann“ meira máli en bólfélagann en þeir sem eru með „stærra“ typpi eru oft með betri líkamsímynd. Það getur verið vegna mýtunnar að þeir sem eru með stærra typpi séu betri elskhugar en staðreyndin er sú að typpi eru allskonar og stærðin einkennir ekki góðan elskhuga því meira þarf til.Þetta er virkilega áhugaverð heimildarmynd um eina algengustu vangaveltu mannkyns, skiptir stærðin raunverulega máli og þá hverju?
Heilsa Lífið Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið