Hafþór Júlíus nýliði ársins á Rider Cup Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. ágúst 2014 22:45 Sérstakt góðgerðargolfmóti hestamanna sem kallast Rider Cup og fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina og var fjöldi þekktra einstaklinga á meðal þátttakenda. Ofurmennið Hafþór Júlíus Björnsson greip í golfkylfur í fyrsta sinn á mótinu. Þetta var í annað sinn sem mótið var haldið en Valtýr Björn Valtýsson leit við á mótinu og ræddi við keppendur á borð við Hafþór Júlíus, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir og Sigga Hlö. „Nei maður er ekki sá nettasti. Ég er 205 cm og 175 kíló og er örugglega meðal þeirra stærstu og þyngstu í þessu sporti. Kannski að þetta sé nýtt Íslandsmet,“ sagði Hafþór áður en hann sló eitt högg fyrir Valtý. „Þetta voru svona 450 metrar,“ sagði Hafþór þótt Valtýr hafi ekki verið sammála. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sérstakt góðgerðargolfmóti hestamanna sem kallast Rider Cup og fór fram á Húsatóftavelli í Grindavík um helgina og var fjöldi þekktra einstaklinga á meðal þátttakenda. Ofurmennið Hafþór Júlíus Björnsson greip í golfkylfur í fyrsta sinn á mótinu. Þetta var í annað sinn sem mótið var haldið en Valtýr Björn Valtýsson leit við á mótinu og ræddi við keppendur á borð við Hafþór Júlíus, Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttir og Sigga Hlö. „Nei maður er ekki sá nettasti. Ég er 205 cm og 175 kíló og er örugglega meðal þeirra stærstu og þyngstu í þessu sporti. Kannski að þetta sé nýtt Íslandsmet,“ sagði Hafþór áður en hann sló eitt högg fyrir Valtý. „Þetta voru svona 450 metrar,“ sagði Hafþór þótt Valtýr hafi ekki verið sammála.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira