Aðalleikari How I Met Your Mother mælir með íslenskri tónlist Orri Freyr Rúnarsson skrifar 22. ágúst 2014 11:24 Josh Radnor ásamt meðleikurum í HIMYM Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014 Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Leikarinn Josh Radnor, sem er hvað þekktastur fyrir að leika Ted Mosby í sjónvarpsþáttunum vinsælu How I Met Your Mother, er greinilega mikill áhugamaður um tónlist og setur hann reglulega inn twitter færslur um hvað hann er að hlusta á hverju sinni. Í gær setti hann svo inn færslu undir liðnum lag dagsins og valdi þar lagið Color Decay sem íslenski tónlistarmaðurinn Júníus Meyvant flytur. Ljóst er að um gríðarmikla kynningu er að ræða fyrir Júníus Meyvant enda eru 564.000 manns sem fylgja Josh Radnor á Twitter. En Júníus Meyvant er listamannanafn Vestmanneyingsins Unnars Gísla Sigmundssonar og er lagið Color Decay það fyrsta sem hann gefur út og hefur lagið þegar notið mikilla vinsælda á öldum ljósvakans.Song of the Day: Júníus Meyvant “Color Decay” http://t.co/LBlAgFK58m #songoftheday via @butr— Josh Radnor (@JoshRadnor) August 21, 2014
Harmageddon Mest lesið #FreeTheNipple er byltingarkennt af mörgum ástæðum Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Félagsmálaráðherra ræddi húsnæðismál, Breiðholtið og skuldaniðurfellingu Harmageddon Fimm bestu lögin sem stappa í mann stálinu í skammdeginu Harmageddon Vala Grand trúlofuð á ný Harmageddon Sannleikurinn: Vinsælustu folunum oftast skilað Harmageddon Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon Er fólk sem hnerrar með látum að gera það viljandi? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon
Sannleikurinn: Ögmundur segir það notalegt að vita til þess að Bandaríkin fylgist með ráðamönnum Harmageddon