Skemmtileg vandræði Mickelson | Tringale og Scott á toppnum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 23. ágúst 2014 11:00 Mickelson skemmti áhorfendum þrátt fyrir erfitt gengi vísir/getty Cameron Tringale og Adam Scott eru efstir eftir tvo hringi á fyrsta Fed Ex mótinu sem leikið er á Ridgewood golfvellinum. Engu að síður var það Phil Mickelson sem stal senunni. Tringale lék á þremur undir pari í gær og er alls á átta undir pari líkt og Scott sem lék frábært golf í gær og lék á sex undir pari þrátt fyrir að hafa misst fjölmörg pútt á hringnum. Efsti kylfingur heimslistans, Rory McIlroy lék einnig á sex undir pari í gær og er alls á þremur undir pari eftir erfiðan fyrsta hring. Kylfingur dagsins var þó Phil Mickelson. Hann átti í bullandi vandræðum og rétt slapp í gegnum niðurskurðinn. Hann lék á einu höggi yfir pari eftir að hafa parað fyrsta hringinn. Það voru einmitt vandræði Mickelson á fimmtu holu vallarins sem vöktu hvað mesta athygli. Fimmta holan er stutt par 4 hola. Mickelson ætlaði sér að slá inn á flötina í einu höggi en það gekk ekki betur en svo að hann sló upp í áhorfendastúku. Sjón er sögu ríkari en höggin í og úr stúkunni má sjá í myndbandinu hér að neðan. Golf Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Cameron Tringale og Adam Scott eru efstir eftir tvo hringi á fyrsta Fed Ex mótinu sem leikið er á Ridgewood golfvellinum. Engu að síður var það Phil Mickelson sem stal senunni. Tringale lék á þremur undir pari í gær og er alls á átta undir pari líkt og Scott sem lék frábært golf í gær og lék á sex undir pari þrátt fyrir að hafa misst fjölmörg pútt á hringnum. Efsti kylfingur heimslistans, Rory McIlroy lék einnig á sex undir pari í gær og er alls á þremur undir pari eftir erfiðan fyrsta hring. Kylfingur dagsins var þó Phil Mickelson. Hann átti í bullandi vandræðum og rétt slapp í gegnum niðurskurðinn. Hann lék á einu höggi yfir pari eftir að hafa parað fyrsta hringinn. Það voru einmitt vandræði Mickelson á fimmtu holu vallarins sem vöktu hvað mesta athygli. Fimmta holan er stutt par 4 hola. Mickelson ætlaði sér að slá inn á flötina í einu höggi en það gekk ekki betur en svo að hann sló upp í áhorfendastúku. Sjón er sögu ríkari en höggin í og úr stúkunni má sjá í myndbandinu hér að neðan.
Golf Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira