Nico Rosberg á ráspól í Belgíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 23. ágúst 2014 13:06 Rosberg í rigningunni Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel þriðji. Tímatakan hófst á mjög blautri braut eftir rigningu morgunsins. Það rigndi meira þegar leið á tímatökuna. Fyrirfram mátti búast við yfirburðum Mercedesliðsins. Stærsta spurningin var hvort einhver gæti komið á óvart eftir sumarfrí.Binachi kom Marussia bíl sínum upp úr fyrstu lotu tímatökunnar.Vísir/GettyÖkumenn fóru varlega í byrjun fyrstu lotu til að kanna aðstæður og finna pollana á brautinni sem var greinilega mjög hál. Mikið var um að ökumenn færu vítt í beygjum og út fyrir braut sökum bleytu. Í fyrstu lotunni duttu sex hægustu ökumennirnir út. Það voru, André Lotterer og Marcus Ericsson á Caterham, Esteban Gutierrez á Sauber, Nico Hulkenberg á Force India, Max Chilton á Marussia og Pastor Maldonado á Lotus. Í annari lotu duttu út, Jules Bianchi á Marussia, Sergioa Perez á Force India, Romain Grosjean á Lotus, Adrian Sutil á Sauber og Toro Rosso ökumennirnir Daniil Kvyat og Jean-Eric Vergne. Í þriðju lotunni kvartaði Lewis Hamilton sáran undan frambremsunum á bíl sínum. Hann sagði þær ekki virka almennilega. Hugsanlega útskýrir það muninn á honum og Rosberg í dag. „Við erum með frábæran bíl, við leiðum og það er svo svalt að sjá liðið standa sig svona vel. Við eigum mjög góðan möguleika á morgun - og ég hlakka til morgundagsins,“ sagði Rosberg hæstánægður eftir góða tímatöku. „Þetta var erfið tímataka. Lota 2 var erfið fyrir okkur, ég reyndi að vera áfram út á brautinni en þá byrjaði að rigna meira. Ég vildi spara dekkjagang fyrir þriðju lotuna. Mér tókst að lokum að bjarga mér upp úr annari lotu,“ sagði Vettel, sem hefði viljað enda ofar en hann sagði að bilið vera of stórt í Mercedes bílana. „Ég var með ískalda bremsu vinstra megin að framan, svo bíllinn leitaði til hægri. Það var ekkert sem ég gat gert á úthringnum til að losna við þetta. Ég tapaði mikum tíma,“ sagði Hamilton. Hann var ekki að lenda í fyrstu bremsuvandamálunum á tímabilinu. Williams heillum horfnir eftir sumarfrí? Sjáum hvað gerist á morgun.Vísir/GettyÚrslit tímatökunnar fyrir belgíska kappaksturinn 2014: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Fernando Alonso - Ferrari 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Valtteri Bottas - Williams 7.Kevin Magnussen - McLaren 8.Kimi Raikkonen - Ferrari 9.Felipe Massa - Williams 10.Jenson Button - McLaren 11.Daniil Kvyat - Toro Rosso 12.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13.Sergio Perez - Force India 14.Adrian Sutil - Sauber 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jules Binachi - Marussia 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Nico Hulkenberg - Force India 19.Max Chilton - Marussia 20.Esteban Gutierrez - Sauber 21.André Lotterer - Caterham 22.Marcus Ericsson - Caterham Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst útsendingin kl 11:30. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15. ágúst 2014 00:01 Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. 22. ágúst 2014 17:15 Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. 21. ágúst 2014 18:30 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes plantaði sér á ráspól fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel þriðji. Tímatakan hófst á mjög blautri braut eftir rigningu morgunsins. Það rigndi meira þegar leið á tímatökuna. Fyrirfram mátti búast við yfirburðum Mercedesliðsins. Stærsta spurningin var hvort einhver gæti komið á óvart eftir sumarfrí.Binachi kom Marussia bíl sínum upp úr fyrstu lotu tímatökunnar.Vísir/GettyÖkumenn fóru varlega í byrjun fyrstu lotu til að kanna aðstæður og finna pollana á brautinni sem var greinilega mjög hál. Mikið var um að ökumenn færu vítt í beygjum og út fyrir braut sökum bleytu. Í fyrstu lotunni duttu sex hægustu ökumennirnir út. Það voru, André Lotterer og Marcus Ericsson á Caterham, Esteban Gutierrez á Sauber, Nico Hulkenberg á Force India, Max Chilton á Marussia og Pastor Maldonado á Lotus. Í annari lotu duttu út, Jules Bianchi á Marussia, Sergioa Perez á Force India, Romain Grosjean á Lotus, Adrian Sutil á Sauber og Toro Rosso ökumennirnir Daniil Kvyat og Jean-Eric Vergne. Í þriðju lotunni kvartaði Lewis Hamilton sáran undan frambremsunum á bíl sínum. Hann sagði þær ekki virka almennilega. Hugsanlega útskýrir það muninn á honum og Rosberg í dag. „Við erum með frábæran bíl, við leiðum og það er svo svalt að sjá liðið standa sig svona vel. Við eigum mjög góðan möguleika á morgun - og ég hlakka til morgundagsins,“ sagði Rosberg hæstánægður eftir góða tímatöku. „Þetta var erfið tímataka. Lota 2 var erfið fyrir okkur, ég reyndi að vera áfram út á brautinni en þá byrjaði að rigna meira. Ég vildi spara dekkjagang fyrir þriðju lotuna. Mér tókst að lokum að bjarga mér upp úr annari lotu,“ sagði Vettel, sem hefði viljað enda ofar en hann sagði að bilið vera of stórt í Mercedes bílana. „Ég var með ískalda bremsu vinstra megin að framan, svo bíllinn leitaði til hægri. Það var ekkert sem ég gat gert á úthringnum til að losna við þetta. Ég tapaði mikum tíma,“ sagði Hamilton. Hann var ekki að lenda í fyrstu bremsuvandamálunum á tímabilinu. Williams heillum horfnir eftir sumarfrí? Sjáum hvað gerist á morgun.Vísir/GettyÚrslit tímatökunnar fyrir belgíska kappaksturinn 2014: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Fernando Alonso - Ferrari 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Valtteri Bottas - Williams 7.Kevin Magnussen - McLaren 8.Kimi Raikkonen - Ferrari 9.Felipe Massa - Williams 10.Jenson Button - McLaren 11.Daniil Kvyat - Toro Rosso 12.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 13.Sergio Perez - Force India 14.Adrian Sutil - Sauber 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Jules Binachi - Marussia 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Nico Hulkenberg - Force India 19.Max Chilton - Marussia 20.Esteban Gutierrez - Sauber 21.André Lotterer - Caterham 22.Marcus Ericsson - Caterham Keppnin verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun og hefst útsendingin kl 11:30.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15. ágúst 2014 00:01 Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. 22. ágúst 2014 17:15 Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. 21. ágúst 2014 18:30 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar, HM í pílu og amerískar íþróttir Sport Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15. ágúst 2014 00:01
Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. 22. ágúst 2014 17:15
Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. 21. ágúst 2014 18:30
Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45
Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30
Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15