Breaking Bad og Modern Family sigurvegarar kvöldsins Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 26. ágúst 2014 09:04 vísir/getty Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Emmy-verðlaunin voru afhent í Nokia Theatre í Los Angeles í nótt en þetta er í 66. sinn sem verðlaunahátíðin er haldin til að heiðra þá sem skara fram úr í sjónvarpi. Game of Thrones státaði af flestum tilnefningum, alls nítján, en í lok athafnarinnar voru það dramaserían Breaking Bad og gamanþættirnir Modern Family sem voru sigurvegarar kvöldsins.Seth Meyers var Emmy-kynnir í ár og þótti standa sig með prýði.Sigurvegararnir í ár: Besta dramaseríaBreaking Bad Besta gamanseríaModern Family Aðalleikari í dramaseríuBryan Cranston, Breaking Bad Aðalleikari í míníseríu eða kvikmyndBenedict Cumberbatch, Sherlock: His Last Vow Aðalleikkona í dramaseríuJulianna Margulies, The Good WifeÞeir sem standa á bak við Modern Family taka við verðlaunum sem besta gamanserían.vísir/gettyAðalleikkona í míníseríu eða kvikmyndJessica Lange, American Horror Story: Coven Aðalleikari í gamanseríuJim Parsons, The Big Bang Theory Aðalleikkona í gamanseríuJulia Louis-Dreyfus, Veep RaunveruleikaþátturThe Amazing Race SkemmtiþátturThe Colbert Report MíníseríaFargoBreaking Bad-þrennan Aaron Paul, Anna Gunn og Bryan Cranston hrósuðu sigri.vísir/gettySjónvarpsmyndThe Normal Heart Leikari í aukahlutverki í dramaseríuAaron Paul, Breaking Bad Leikkona í aukahlutverki í dramaseríuAnna Gunn, Breaking Bad Gestaleikari í dramaseríuJoe Morton, Scandal Gestaleikkona í dramaseríuAllison Janney, Masters of SexUzo Aduba var heiðruð fyrir leik sinn í Orange is the New Black.vísir/gettyHandrit dramaseríuMoira Walley-Beckett, Breaking Bad Leikstjóri dramaseríuCary Joji Fukunaga, True Detective Leikari í aukahlutverki í gamanseríuTy Burrell, Modern Family Leikkona í aukahlutverki í gamanseríuAllison Janney, Mom Gestaleikari í gamanseríuJimmy Fallon, Saturday Night Live Gestaleikkona í gamanseríuUzo Aduba, Orange Is the New BlackTy Burrell ánægður með styttuna.vísir/gettyHandrit gamanseríuLouis C.K., Louie Leikstjóri gamanseríuGail Mancuso, Modern Family Leikari í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndMartin Freeman, Sherlock: His Last Vow Leikkona í aukahlutverki í míníseríu eða bíómyndKathy Bates, American Horror Story: Coven Handrit míníseríu eða bíómyndarSteven Moffat, Sherlock: His Last Vow Leikstjóri míníseríu eða bíómyndarColin Bucksey, FargoJessica Lange fékk verðalun fyrir leik í American Horror Story: Coven.vísir/getty
Game of Thrones Tengdar fréttir Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00 Dökkklæddar á dreglinum Emmy-verðlaunahátíðin í fullum gangi. 25. ágúst 2014 23:16 Frumsýndi óléttukúluna á Emmy Leikkonan Amanda Peet á von á sínu þriðja barni. 25. ágúst 2014 22:59 Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24 Rauður er litur Emmy-verðlaunanna Vinsælt val á rauða dregilnum. 26. ágúst 2014 00:17 Tók lestina á Emmy-verðlaunin Spéfuglinn Jimmy Kimmel sker sig úr. 25. ágúst 2014 23:25 Talaði af sér á rauða dreglinum Hayden Panettiere á von á stúlku. 26. ágúst 2014 00:04 Stjörnurnar streyma á rauða dregilinn Stuð á Emmy-verðlaunahátíðinni. 25. ágúst 2014 22:39 Hitað upp fyrir Emmy Verðlaunin veitt í 66. sinn á mánudag. 23. ágúst 2014 16:00 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíðina Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slær heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiði sem birt er til þess að vekja athygli á Emmy-hátíðinni sem styttist óðum í. 20. ágúst 2014 22:00
Emmy-verðlaunin afhent í nótt: Þessi eru tilnefnd Upprifjun áður en herlegheitin hefjast. 25. ágúst 2014 21:24