Verður M-Class GLE-Class Finnur Thorlacius skrifar 27. ágúst 2014 11:25 Mercedes Benz ML jeppinn. Mercedes Benz er komið í vanda með nafngiftir á jeppum og jepplingum sínum og fyrir vikið gæti næsta gerð hins kunna M-Class jeppa fengið nafnið GLE-Class. M-Class nafnið rýmar ekki sérlega við aðra bíla Mercedes Benz í jeppa- og jepplingaflokki framleiðandans. Mercedes Benz vill með þessu aðgreina þessa bíla frá fólksbílalínu sinni. Allir aðrir jeppar og jepplingar Mercedes Benz byrja á stafnum G, svo sem GLK, GLA, GL-Class og G-landerwagen. Þá stendur bara einn eftir, þ.e. M-Class. Enn fremur gæti GLK jepplingurinn fengið nýja stafi, þ.e. GLC með nýrri kynslóð hans. Mercedes Benz hefur ekki tilkynnt um þessar breytingar formlega en innanbúðarupplýsingar frá Mercedes Benz eru á þennan veg. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent
Mercedes Benz er komið í vanda með nafngiftir á jeppum og jepplingum sínum og fyrir vikið gæti næsta gerð hins kunna M-Class jeppa fengið nafnið GLE-Class. M-Class nafnið rýmar ekki sérlega við aðra bíla Mercedes Benz í jeppa- og jepplingaflokki framleiðandans. Mercedes Benz vill með þessu aðgreina þessa bíla frá fólksbílalínu sinni. Allir aðrir jeppar og jepplingar Mercedes Benz byrja á stafnum G, svo sem GLK, GLA, GL-Class og G-landerwagen. Þá stendur bara einn eftir, þ.e. M-Class. Enn fremur gæti GLK jepplingurinn fengið nýja stafi, þ.e. GLC með nýrri kynslóð hans. Mercedes Benz hefur ekki tilkynnt um þessar breytingar formlega en innanbúðarupplýsingar frá Mercedes Benz eru á þennan veg.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Innlent