Nýtt myndband Kiriyama Family frumsýnt á Vísi 11. ágúst 2014 16:15 Sunnlenska sveitin Kiriyama Family frumsýnir hér glænýtt myndband við nýjasta smell sinn, lagið Apart. Lagið hefur notið mikilla vinsælda í sumar en það er fyrsta smáskífan af annarri plötu Kiriyama Family. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu fyrir tveimur árum síðan en þá sló lagið Weekends eftirminnilega í gegn. Myndbandinu leikstýrði Haraldur Bender en um klippingu og hreyfimyndagerð sá Hlynur Hólm. Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Queen Tora Victoria Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Það er von Harmageddon Sannleikurinn: "Helvítis fasistar,“ æpti Ögmundur þegar hann var handtekinn við Kerið Harmageddon Björn Jón Bragason kvartaði ekki yfir Secret Solstice Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Harmageddon Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon
Sunnlenska sveitin Kiriyama Family frumsýnir hér glænýtt myndband við nýjasta smell sinn, lagið Apart. Lagið hefur notið mikilla vinsælda í sumar en það er fyrsta smáskífan af annarri plötu Kiriyama Family. Sveitin gaf út sína fyrstu plötu fyrir tveimur árum síðan en þá sló lagið Weekends eftirminnilega í gegn. Myndbandinu leikstýrði Haraldur Bender en um klippingu og hreyfimyndagerð sá Hlynur Hólm.
Harmageddon Video Skroll Harmageddon Mest lesið Queen Tora Victoria Harmageddon Þingmaður treystir sér ekki til að starfa í banka Harmageddon Það er von Harmageddon Sannleikurinn: "Helvítis fasistar,“ æpti Ögmundur þegar hann var handtekinn við Kerið Harmageddon Björn Jón Bragason kvartaði ekki yfir Secret Solstice Harmageddon Hannes Smárason kominn aftur í erfðabransann Harmageddon Orðljótur rappari úr Garðabænum Harmageddon Pétur Jóhann girðir niður um sig á Miklubrautinni Harmageddon Óupplýstum æsifréttamanni pakkað saman af pollrólegum dýrafræðingi Harmageddon 20 ár síðan að Kurt Cobain dó - Allt sem þú þarf að vita um Nirvana Harmageddon