Samningslaus landsliðsmaður vann golfmót Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2014 08:00 Eggert í leik með íslenska landsliðinu Vísir/Vilhelm Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt. Golf Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Eggert Gunnþór Jónsson, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, vann opna Brimbergsmótið í golfi sem fór fram á Seyðisfirði um helgina. Þetta gerði Eggert þrátt fyrir að samningi hans við portúgalska félagið Belenenses hafi verið rift fyrr um helgina. Eggert Gunnþór gekk ásamt Helga Val Daníelssyni til liðs við Belenenses síðasta sumar eftir misheppnaða dvöl hjá Wolves í Englandi. Eggert lék hinsvegar aðeins ellefu leiki fyrir portúgalska liðið vegna meiðsla. Eggert hefur átt erfitt uppdráttar eftir að hafa farið frá Hearts í Skotlandi. Hefur hann aðeins leikið 19 leiki á undanförnum tveimur árum en hann hefur glímt við meiðsli í nára. Eggert Gunnþór fékk 44 punkta en hann lék völlinn á pari, 70 höggum. Honum gekk sérstaklega vel seinni hringinn þar sem hann fékk örn á 11. og 12. braut samkvæmt frétt Austurfrétt.
Golf Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira