Hlátur er besta meðalið Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 15. ágúst 2014 14:00 Vísir/Getty Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði. Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið
Hlátur er áhugavert fyrirbæri og vinsælt rannóknarefni. Góður og kröftugur hlátur er smitandi og stuðlar að líkamlegri og andlegri vellíðan. Hlátur losar um spennu og kemur vöðvunum á hreyfingu. Hann virkar sem vörn gegn sjúkdómum og verkjum auk þess sem hann hjálpar fólki að tengjast tilfinningaböndum. Það besta við hlátur sem meðal er að hann er skemmtilegur, ókeypist og auðveldur að nálgast. Hér koma nokkur dæmi um heilsubætandi áhrif hláturs á líkamann.Hlátur slakar á öllum líkamanumGóður og kröftugur hlátur vinnur á móti líkamlegri spennu og streitu og hjálpar vöðvunum að slaka á í dágóðan tíma á eftir.Hlátur eflir ónæmiskerfið.Hlátur dregur úr framleiðslu stresshórmóna og eykur framleiðslu hvítra blóðkorna sem styrkja varnir líkamans.Hlátur dregur úr streitu og verkjum.Hlátur stuðlar að losun endorfíns í heilanum, en það er það boðefni sem lítur okkur finna fyrir vellíðan og hjálpar til við að draga úr verkjum.Hlátur verndar hjartað.Rannsóknir hafa sýnt fram á að hlátur geti minnkað minnkað bólgur í æðum, aukið blóðflæði, lækkað blóðþrýsting og hækkað magn góðs kólesteróls í blóði.
Heilsa Mest lesið Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Lífið Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Lífið Ætla að syngja sig hás og dansa við Komdu um jólin Lífið samstarf Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Lífið Stjörnurnar flyktust á frumsýningu einnar mest spennandi bíómyndar ársins Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Lífið