Mazzarri hefur áhyggjur af leikforminu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. ágúst 2014 18:30 Walter Mazzarri mætir til Reykjavíkur í dag. vísir/arnþór Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Stjarnan og Inter mætast á morgun í fjórðu umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Lið Inter kom til landsins í dag og síðdegis var Walter Mazzarri, þjálfari liðsins, mættur á blaðamannafund á Laugardalsvelli. Ítalski þjálfarinn hefur áhyggjur af leikformi sinna manna, en tímabilið á Ítalíu er ekki hafið. „Stjarnan hefur ekki tapað í sex Evrópuleikjum og ég hef áhyggjur af því Stjörnumenn séu í betra formi en leikmenn Inter. Við erum bara búnir að spila æfingaleiki að undanförnu. „Við erum ekki í okkar besta líkamlega formi og því vil ég fara varlega inn í þennan leik. Ég tel að íslensku leikmennirnir séu mjög teknískir og í góðu formi,“ sagði Mazzarri sem tók við Inter fyrir síðustu leiktíð, en áður þjálfaði hann Napoli með góðum árangri. Mazzarri kveðst hafa séð nokkra leiki með Stjörnunni og fylgst vel með liðinu. „Ég tel að þetta sé mjög gott lið. Ég hef séð Evrópuleiki Stjörnunnar og þeir hafa gert mjög vel.“ Mazzarri segir að pressan sé á liði Inter: „Þetta er stærsti leikur sem Stjarnan hefur spilað. Við leggjum mikla áherslu á að komast áfram og við ætlum að vinna báða leikina.“Leikurinn á morgun hefst klukkan 21:00, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, auk þess sem honum verður lýst í beinni textalýsingu á Vísi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Fleiri fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Leikmenn Inter mættir til landsins | Myndir Leikmenn Internatzionale frá Ítalíu lentu á Íslandi rétt eftir hádegi í dag og voru mættir upp á hótel rétt fyrir klukkan tvö. 19. ágúst 2014 14:22