Tígrarnir gerðu jafntefli í frumraun liðsins í Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. ágúst 2014 11:30 Steve Bruce og Tom Huddlestone svekktir eftir tapið í bikarnum í vor. vísir/getty Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu. Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira
Enska úrvalsdeildarliðið Hull City Tigers spilaði sinn fyrsta Evrópuleik í gær þegar liðið mætti Trencin frá Slóvakíu í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Hull hafnaði í öðru sæti ensku bikarkeppninnar í fyrra og þar sem Arsenal, sem varð bikarmeistari, komst í Meistaradeildina fengu nýliðarnir sæti í Evrópudeildinni, en þar hefur liðið aldrei spilað áður. Flestir bjuggust við öruggum sigri enska liðsins, og það fékk dauðafæri til að komast yfir á 60. mínútu þegar Tom Huddlestone steig á vítapunktinn. Honum brást þó bogalistin því spyrnan var varin. „Nú erum við búnir að klúðra síðustu þremur vítaspyrnunum okkar þannig ég held að við þurfum að fara að æfa okkur. Við verðum að nýta færin sem við fáum,“ sagði Steve Bruce, knattspyrnustjóri Hull eftir leikinn. „Við þurftum samt á svona leik að halda. Það eru bara tvær og hálf vika síðan við hófum æfingar. Það er alltaf erfitt að spila svona leiki á miðju undirbúningstímabili, en í heildina vorum við betri í leiknum.“ Slóvakíska liðið heimsækir KC-völlinn næsta fimmtudag og dugar jafntefli til að komast áfram á útivallamarkareglunni. Trencin kom upp í úrvalsdeildina í Slóvakíu fyrir þremur árum, en það hafði í öðru sæti í henni á síðustu leiktíð. Liðið hefur aldrei unnið hvorki deild né bikar í Slóvakíu.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Íslenski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Sparkað í klofið á liðsfélaga Kolbeins en sætur sigur sóttur Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Í beinni: Breiðablik - ÍBV | Eyjamenn geta komist í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Sjá meira