Silkimjúkt hár með lárperumaska Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 2. ágúst 2014 11:00 Vísir/Getty Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói. Heilsa Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið
Til þess að forðast óæskileg eiturefni í snyrtivörum er alltaf best að búa þær til sjálfur. Þá þarf engar áhyggjur að hafa af innihaldi þeirra og kostaðurinn er töluvert minni. Hér kemur uppskrift af maska sem er góður fyrir hár og hársvörð, hárið verður silkimjúkt og heilbrigt eftir þennan.Það sem þarf í maskann:1 lárpera 2 msk bráðin kókosolía 5 dropar geranium ilmkjarnaolía (olían er sögð vera slakandi og góð fyrir húðina)Leiðbeiningar:1. Blandið öllum hráefnunum saman í blandara eða matvinnsluvél. 2. Burstið maskann í allt hárið með hárbursta eða litunarbursta og nuddið svo vel í hárið með höndunum 3. Hafðið maskann í hárinu í 30 mínútur og þvoið svo vel úr með sjampói.
Heilsa Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið