10 leiðir til þess að nota kókosolíu Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 9. ágúst 2014 13:00 Kókosolía er frábær í ótrúlega margt. Hún hentar vel í matargerð og er nærandi fyrir húð og hár. Kókosolían geymist lengur en margar aðrar olíur og ekki þarf að geyma hana í ísskáp. Mikilvægt er að velja lífræna, hreina, alveg óunna og óhitaða kókosolíu. Hér koma 10 leiðir til þess að nota kókosolíu:Til þess að taka af farðaKókosolíu má nota til þess að þvo af farða af bæði andliti og augum, hún nær farðanum vel af og nærir húðina í leiðinni.Í baksturinnHægt er að skipta út annari fitu í uppskriftum fyrir kókosolíu og til eru fjöldamargar uppskriftir af ljúffengum sætindum með kókosolíu í.Til steikingarKókosolía þolir mikinn hita vel og hentar því vel til steikingar.Í háriðKókosolía er góð næring fyrir hárið og hársvörðinn. Gott er að bera hana í hárið fyrir svefn og þvo úr með sjampói næsta dag.RaksturKókosolíu er hægt að nota bæði sem raksápu og til þess að bera á húðina eftir rakstur.SvitalyktareyðirKókosolían hefur bakteríudrepandi eiginleika og hentar vel undir hendur. Blandið saman kókosolíu og matarsóda til þess að fá náttúrulegan og góðan svitalyktareyði.Á húðinaGóð og nærandi fyrir húðina, hægt að nota á andlit, líkama og sem handaáburðFyrir börnKókosolían er tilvalin til þess að nota á litla bossa við bleyjuskipti.SleipiefniKókosolía er laus við öll skaðleg eiturefni og er frábær sem náttúrulegt sleipiefni.NuddolíaNærandi og vel lyktandi og hentar afar vel sem nuddolía. Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið
Kókosolía er frábær í ótrúlega margt. Hún hentar vel í matargerð og er nærandi fyrir húð og hár. Kókosolían geymist lengur en margar aðrar olíur og ekki þarf að geyma hana í ísskáp. Mikilvægt er að velja lífræna, hreina, alveg óunna og óhitaða kókosolíu. Hér koma 10 leiðir til þess að nota kókosolíu:Til þess að taka af farðaKókosolíu má nota til þess að þvo af farða af bæði andliti og augum, hún nær farðanum vel af og nærir húðina í leiðinni.Í baksturinnHægt er að skipta út annari fitu í uppskriftum fyrir kókosolíu og til eru fjöldamargar uppskriftir af ljúffengum sætindum með kókosolíu í.Til steikingarKókosolía þolir mikinn hita vel og hentar því vel til steikingar.Í háriðKókosolía er góð næring fyrir hárið og hársvörðinn. Gott er að bera hana í hárið fyrir svefn og þvo úr með sjampói næsta dag.RaksturKókosolíu er hægt að nota bæði sem raksápu og til þess að bera á húðina eftir rakstur.SvitalyktareyðirKókosolían hefur bakteríudrepandi eiginleika og hentar vel undir hendur. Blandið saman kókosolíu og matarsóda til þess að fá náttúrulegan og góðan svitalyktareyði.Á húðinaGóð og nærandi fyrir húðina, hægt að nota á andlit, líkama og sem handaáburðFyrir börnKókosolían er tilvalin til þess að nota á litla bossa við bleyjuskipti.SleipiefniKókosolía er laus við öll skaðleg eiturefni og er frábær sem náttúrulegt sleipiefni.NuddolíaNærandi og vel lyktandi og hentar afar vel sem nuddolía.
Heilsa Mest lesið Stjörnulífið: „Bið ekki um meira“ Lífið Nóa-Siríus fjölskyldan fyrrverandi selur súkkulaðihöll Lífið „Við María eigum rosalega fallegt samband og erum þakklát hvort fyrir annað“ Lífið Fær ógeðistilfinningu eftir fullnægingu Lífið Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Tíska og hönnun Hvetur hávaxnar stelpur til að vera stoltar af hæð sinni Lífið Virtist hvorki geta séð né andað Tíska og hönnun „Vinir mínir settu stöðugt út á mig og niðurlægðu mig“ Lífið Íslenska stelpan sem eltir drauminn í Los Angeles Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið
Áhrifavaldur greiddi sextán milljónir fyrir auglýsingar á samfélagsmiðlum: „Hvar eru allir peningarnir?” Lífið