BMW M4 gegn Porsche 911 Carrera Finnur Thorlacius skrifar 31. júlí 2014 14:52 Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent
Bretum lék forvitni á að vita hvort ein nýjasta afurð BMW, þ.e. M4 bílinn myndi slá við Porsche 911 Carrera á akstursbraut. Talsverðu munar á hestöflum bílanna, BMW M4 er með 425 hestöfl í farteskinu en Porsche 911 Carrera þarf að láta sér nægja 350 hestöfl og munar því 75 hestöflum á þeim. BMW-inn er þó nokkru þyngri bíll en skildi hestaflamunurinn duga honum til að fara akstursbraut á skemmri tíma en 911 Carrera. Svar við því fæst í myndbandinu hér að ofan. Báðir bílarnir eru með tvöfalda kúplingu og sjálfskiptir. Ein aðalástæða forvitni þeirra sem prófuðu bílana var sú staðreynd að BMW M4 er ódýrari bíll en Porsche 911 Carrera og kannski væri hægt að eyða minni peningum en fá sömu eða betri aksturgetu. Svarið liggur hér að ofan.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Innlent Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Erlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent