Rory varð hlutskarpastur | Samantekt frá lokadeginum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2014 11:27 Norður-Írinn Rory McIlroy hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina eftir harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia. Þetta var í þriðja sinn sem McIlroy sigrar á stórmóti, en áður hafði hann unnið Opna bandaríska (2011) og PGA meistaramótið (2012). Í spilaranum hér að ofan má sjá samantekt frá lokadegi Opna breska. Golf Tengdar fréttir McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Norður-Írinn Rory McIlroy hrósaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina eftir harða baráttu við Spánverjann Sergio Garcia. Þetta var í þriðja sinn sem McIlroy sigrar á stórmóti, en áður hafði hann unnið Opna bandaríska (2011) og PGA meistaramótið (2012). Í spilaranum hér að ofan má sjá samantekt frá lokadegi Opna breska.
Golf Tengdar fréttir McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16 Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04 Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00 Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00 Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30 Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08 McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
McIlroy eldri veðjaði á son sinn McIlroy eldri lagði 20 þúsund krónur undir sem þýðir að hann fær greitt frá veðmálastofunni eina milljón íslenskra króna. 21. júlí 2014 08:16
Efstu menn fara vel af stað Forystusauðirnir á opna breska meistaramótinu í golfi eru farnir af stað á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Rory McIlroy fór af stað með látum. 20. júlí 2014 14:04
Búbót bíður McIlroy eldri haldi sá yngri út Rory McIlroy er með sex högga forystu þegar aðeins 18 holur eru eftir af opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. 20. júlí 2014 11:00
Garcia saxar á forskot McIlroy Sergio Garcia hefur leikið manna best á lokahring Opna breska Meistaramótsins sem er í gangi þessa stundina. 20. júlí 2014 16:00
Rory McIlroy stóðst pressuna og sigraði Opna breska Norður-írski kylfingurinn stóðst áhlaup Sergio Garcia á lokadegi Opna breska meistaramótsins í golfi í dag og tryggði sér þriðja risatitilinn sinn á ferlinum. 20. júlí 2014 17:30
Tiger búinn | Styttist í Rory Tiger Woods er búinn að ljúka leik á opna breska meistaramótinu í golfi sem leikið er á Royal Liverpool golfvellinum á Englandi. Hann lauk leik á sex höggum yfir pari. 20. júlí 2014 12:08
McIlroy stefnir hátt Rory McIlroy, sem sigraði á Opna breska meistaramótinu í golfi um helgina, setur markið hátt og vill feta í fótspor Jacks Nicklaus og Tigers Woods. 21. júlí 2014 12:15