Hættur að velta mér upp úr þessu Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2014 15:45 Vísir/Getty „Það er bara mikil tilhlökkun hjá manni, þetta er mótið sem sker úr hvaða kylfingur er bestur í höggleik hverju sinni á Íslandi,“ sagði Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr GKJ, þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann fyrr í dag fyrir Íslandsmótið sem hefst um helgina. „Þeir hjá GKG eru búnir að vinna hörðum höndum að gera völlinn eins flottan og hægt er. Þeir eiga hrós skilið því heilt yfir lítur hann vel út fyrir utan stöku bletti þar sem augljóslega var mikill klaki yfir veturinn.“ Kristján Þór sem varð Íslandsmeistari í höggleik karla í Vestmannaeyjum fyrir fimm árum varð Íslandsmeistari í holukeppni fyrr á þessu ári og er efstur á Eimskipsmótaröðinni í ár. „Holukeppni er allt annað fyrirkomulag og maður kemur með annað hugarfar heldur en í höggleiknum. Maður spilar mismunandi golf eftir því hvoru maður er að keppa í.“ Það vakti mikla athygli þegar Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi valdi Kristján ekki í landsliðið og var Kristján allt annað en ánægður með valið. Úlfar taldi að Kristján gæti ekki einbeitt sér að landsliðinu í verkefnin sem framundan væru en Kristján segist vera kominn yfir það. „Þetta er gleymt og grafið mál og orðið gamalt í dag. Maður vill auðvitað standa sig sem best í öllum mótum og fyrir mótið er ég efstur á stigalistanum og markmiðið er að auka forskotið þar,“ sagði Kristján. Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Það er bara mikil tilhlökkun hjá manni, þetta er mótið sem sker úr hvaða kylfingur er bestur í höggleik hverju sinni á Íslandi,“ sagði Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr GKJ, þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann fyrr í dag fyrir Íslandsmótið sem hefst um helgina. „Þeir hjá GKG eru búnir að vinna hörðum höndum að gera völlinn eins flottan og hægt er. Þeir eiga hrós skilið því heilt yfir lítur hann vel út fyrir utan stöku bletti þar sem augljóslega var mikill klaki yfir veturinn.“ Kristján Þór sem varð Íslandsmeistari í höggleik karla í Vestmannaeyjum fyrir fimm árum varð Íslandsmeistari í holukeppni fyrr á þessu ári og er efstur á Eimskipsmótaröðinni í ár. „Holukeppni er allt annað fyrirkomulag og maður kemur með annað hugarfar heldur en í höggleiknum. Maður spilar mismunandi golf eftir því hvoru maður er að keppa í.“ Það vakti mikla athygli þegar Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi valdi Kristján ekki í landsliðið og var Kristján allt annað en ánægður með valið. Úlfar taldi að Kristján gæti ekki einbeitt sér að landsliðinu í verkefnin sem framundan væru en Kristján segist vera kominn yfir það. „Þetta er gleymt og grafið mál og orðið gamalt í dag. Maður vill auðvitað standa sig sem best í öllum mótum og fyrir mótið er ég efstur á stigalistanum og markmiðið er að auka forskotið þar,“ sagði Kristján.
Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00
Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15