Hættur að velta mér upp úr þessu Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júlí 2014 15:45 Vísir/Getty „Það er bara mikil tilhlökkun hjá manni, þetta er mótið sem sker úr hvaða kylfingur er bestur í höggleik hverju sinni á Íslandi,“ sagði Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr GKJ, þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann fyrr í dag fyrir Íslandsmótið sem hefst um helgina. „Þeir hjá GKG eru búnir að vinna hörðum höndum að gera völlinn eins flottan og hægt er. Þeir eiga hrós skilið því heilt yfir lítur hann vel út fyrir utan stöku bletti þar sem augljóslega var mikill klaki yfir veturinn.“ Kristján Þór sem varð Íslandsmeistari í höggleik karla í Vestmannaeyjum fyrir fimm árum varð Íslandsmeistari í holukeppni fyrr á þessu ári og er efstur á Eimskipsmótaröðinni í ár. „Holukeppni er allt annað fyrirkomulag og maður kemur með annað hugarfar heldur en í höggleiknum. Maður spilar mismunandi golf eftir því hvoru maður er að keppa í.“ Það vakti mikla athygli þegar Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi valdi Kristján ekki í landsliðið og var Kristján allt annað en ánægður með valið. Úlfar taldi að Kristján gæti ekki einbeitt sér að landsliðinu í verkefnin sem framundan væru en Kristján segist vera kominn yfir það. „Þetta er gleymt og grafið mál og orðið gamalt í dag. Maður vill auðvitað standa sig sem best í öllum mótum og fyrir mótið er ég efstur á stigalistanum og markmiðið er að auka forskotið þar,“ sagði Kristján. Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
„Það er bara mikil tilhlökkun hjá manni, þetta er mótið sem sker úr hvaða kylfingur er bestur í höggleik hverju sinni á Íslandi,“ sagði Kristján Þór Einarsson, kylfingur úr GKJ, þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann fyrr í dag fyrir Íslandsmótið sem hefst um helgina. „Þeir hjá GKG eru búnir að vinna hörðum höndum að gera völlinn eins flottan og hægt er. Þeir eiga hrós skilið því heilt yfir lítur hann vel út fyrir utan stöku bletti þar sem augljóslega var mikill klaki yfir veturinn.“ Kristján Þór sem varð Íslandsmeistari í höggleik karla í Vestmannaeyjum fyrir fimm árum varð Íslandsmeistari í holukeppni fyrr á þessu ári og er efstur á Eimskipsmótaröðinni í ár. „Holukeppni er allt annað fyrirkomulag og maður kemur með annað hugarfar heldur en í höggleiknum. Maður spilar mismunandi golf eftir því hvoru maður er að keppa í.“ Það vakti mikla athygli þegar Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari Íslands í golfi valdi Kristján ekki í landsliðið og var Kristján allt annað en ánægður með valið. Úlfar taldi að Kristján gæti ekki einbeitt sér að landsliðinu í verkefnin sem framundan væru en Kristján segist vera kominn yfir það. „Þetta er gleymt og grafið mál og orðið gamalt í dag. Maður vill auðvitað standa sig sem best í öllum mótum og fyrir mótið er ég efstur á stigalistanum og markmiðið er að auka forskotið þar,“ sagði Kristján.
Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fluminense sendi Inter heim Fótbolti Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Körfubolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal Fótbolti Fleiri fréttir Landsliðshóparnir valdir fyrir Evrópumótin í golfi Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Tíu ára kylfingur fór holu í höggi á Íslandsmóti Tómas steinlá gegn þeim þýska PGA fær nýjan stjórnanda frá NFL deildinni Tómas fór illa með Frakkann Tómas í einvígi við Frakka en Logi úr leik í bráðabana Rauk út í apótek fyrir dóttur sína nóttina fyrir sigur á US Open Frá martraðarbyrjun í draumaendi með mögnuðu sigurpútti Mikil seinkun vegna rigningar Burns enn efstur og stefnir á sinn fyrsta „Var að hugsa hvort ég vildi spila í tvo daga til viðbótar“ Spaun steig ekki feilspor en stór nöfn í brasi Sjáðu Reed ná afar fágætum albatross með mögnuðu höggi Tannlæknir keppir á opna bandaríska Andrea flýgur upp listann en aftur var einu höggi ofaukið Gunnlaugur í sigurliði á sterkasta áhugamannamóti heims Gunnlaugur átti frábæran dag á Arnold Palmer Cup Gunnlaugur paraður með sænskri stelpu í Arnold Palmer bikarnum Ástandið á Urriðavelli ekki gott og Íslandsmótið fært á Hlíðavöll Var í góðum séns en missti af sæti á Opna bandaríska Heiðrún og Jóhannes unnu Hvaleyrarbikarinn í fyrsta sinn „Lengi dreymt um að keppa við þá“ Sjóðheitur Scheffler tryggði titil sem aðeins Tiger hafði tekist að verja Sjá meira
„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00
Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15