Allir sterkustu kylfingar landsins mættir Kristinn Páll Teitsson skrifar 24. júlí 2014 07:30 Ólafur Björn Vísir/Getty „Ég er mjög spenntur fyrir þessu, þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins,“ sagði Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum þegar Vísir heyrði í honum fyrir Íslandsmótið í höggleik sem hefst í dag. Ólafur var ánægður með ástandið á vellinum miðað við þá erfiðleika sem vallarstarfsmenn lentu í á köflum í vetur. „Þetta verður vonandi bara skemmtilegt mót. Þrátt fyrir að völlurinn sé svolítið blautur virðist hann vera í góðu standi og flatirnar líta vel út. Öll umgjörðin virðist vera frábær og ég á von á mjög skemmtilegu móti.“ „Flatirnar skipta mestu máli og þær eru frábærar. Það má alltaf reikna með einhverjum færslum út á velli enda eru blettir sem eru of blautir eftir veturinn.“ Allir helstu kylfingar landsins munu taka þátt í mótinu og Ólafur á von á erfiðri en spennandi keppni. „Ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi mót. Allir sterkustu kylfingar landsins eru mættir og ég trúi ekki öðru en að það verði spenna í þessu,“ sagði Ólafur. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
„Ég er mjög spenntur fyrir þessu, þetta er eitt skemmtilegasta mót ársins,“ sagði Ólafur Björn Loftsson úr Nesklúbbnum þegar Vísir heyrði í honum fyrir Íslandsmótið í höggleik sem hefst í dag. Ólafur var ánægður með ástandið á vellinum miðað við þá erfiðleika sem vallarstarfsmenn lentu í á köflum í vetur. „Þetta verður vonandi bara skemmtilegt mót. Þrátt fyrir að völlurinn sé svolítið blautur virðist hann vera í góðu standi og flatirnar líta vel út. Öll umgjörðin virðist vera frábær og ég á von á mjög skemmtilegu móti.“ „Flatirnar skipta mestu máli og þær eru frábærar. Það má alltaf reikna með einhverjum færslum út á velli enda eru blettir sem eru of blautir eftir veturinn.“ Allir helstu kylfingar landsins munu taka þátt í mótinu og Ólafur á von á erfiðri en spennandi keppni. „Ég á ekki von á öðru en að þetta verði spennandi mót. Allir sterkustu kylfingar landsins eru mættir og ég trúi ekki öðru en að það verði spenna í þessu,“ sagði Ólafur.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur hefur titilvörnina á heimavelli í dag Birgir Leifur Hafþórsson og Sunna Víðisdóttir eiga von á skemmtilegu Íslandsmóti um helgina þar sem þau fá tækifæri á því að endurheimta titilinn Íslandsmeistari í höggleik. 24. júlí 2014 07:00
Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45