Nýtt heimsmet í drifti Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2014 14:31 Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent
Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent