Sonur Birgis stefnir á atvinnumennsku Kristinn Páll Teitsson skrifar 29. júlí 2014 19:15 Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni. Birgir Leifur sigraði Íslandsmótið í golfi í sjötta sinn á sunnudaginn á heimavelli sínum á Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sonur hans, Ingi Rúnar vann flokk sinn, 14 ára og yngri nokkrum dögum áður. Sá yngri segist stefna út líkt og faðirinn og vonast til þess að verða betri en gamli maðurinn. „Ég ætla að gera það, markmiðið er að komast í háskóla í Bandaríkjunum og komast í atvinnumennskuna,“ sagði Ingi sem sagðist sjá veikleika þess gamla. „Það eru stuttu chippin, hann þarf að æfa þau betur,“ sagði Ingi Rúnar. Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00 Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Feðgarnir Birgir Leifur Hafþórsson og sonur hans, Ingi Rúnar Birgisson náðu mögnuðu afreki á dögunum þegar þeir urðu báðir Íslandsmeistarar í golfi í sömu vikunni. Birgir Leifur sigraði Íslandsmótið í golfi í sjötta sinn á sunnudaginn á heimavelli sínum á Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar. Sonur hans, Ingi Rúnar vann flokk sinn, 14 ára og yngri nokkrum dögum áður. Sá yngri segist stefna út líkt og faðirinn og vonast til þess að verða betri en gamli maðurinn. „Ég ætla að gera það, markmiðið er að komast í háskóla í Bandaríkjunum og komast í atvinnumennskuna,“ sagði Ingi sem sagðist sjá veikleika þess gamla. „Það eru stuttu chippin, hann þarf að æfa þau betur,“ sagði Ingi Rúnar.
Golf Tengdar fréttir Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00 Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07 Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Birgir Leifur vann titlana sex á rúmlega tvöfalt lengra tímabili Tímaspursmál hvenær Skagamaðurinn verður sigursælastur allra. 28. júlí 2014 14:00
Birgir Leifur enn og aftur meistari Hafði gríðarlega yfirburði á Íslandsmótinu í höggleik sínum heimavelli. 27. júlí 2014 15:07