Fylgst með heilsunni í hátískuumbúðum Rikka skrifar 16. júlí 2014 15:00 Mynd/Skjáskot Tískuhönnuðurinn Tory Burch hefur hannað armband í samvinnu við framleiðendur Fitbit Flex. Fitbit Flex er þráðlaus hreyfi skynjari sem skynjar allar þínar hreyfingar hvort sem það er dagur eða nótt. Hann hjálpar einstaklega vel að fylgjast með hversu mikið þú ert að hreyfa þig á degi hverjum, en ekki nóg með það þá skynjar hann líka hreyfingar á nóttuni þegar þú sefur. Allar hreyfingar hlaðast svo sjálfkrafa yfir í snjallsímann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína. Þú getur því bæði lúkkað vel með þessu flotta armbandi sem og fylgst með heilsunni. Armböndin er hægt að skoða og panta á heimasíðu Tory Burch Heilsa Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið
Tískuhönnuðurinn Tory Burch hefur hannað armband í samvinnu við framleiðendur Fitbit Flex. Fitbit Flex er þráðlaus hreyfi skynjari sem skynjar allar þínar hreyfingar hvort sem það er dagur eða nótt. Hann hjálpar einstaklega vel að fylgjast með hversu mikið þú ert að hreyfa þig á degi hverjum, en ekki nóg með það þá skynjar hann líka hreyfingar á nóttuni þegar þú sefur. Allar hreyfingar hlaðast svo sjálfkrafa yfir í snjallsímann, spjaldtölvuna eða tölvuna þína. Þú getur því bæði lúkkað vel með þessu flotta armbandi sem og fylgst með heilsunni. Armböndin er hægt að skoða og panta á heimasíðu Tory Burch
Heilsa Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið