Umdeildar breytingar á merki Airbnb Atli Ísleifsson skrifar 17. júlí 2014 14:56 Mörgum þykir hið nýja merki svipa til kynfæra eða annarra líkamsparta. Mynd/Airbnb Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. Mönnum þykir merkið svipa ýmist til kynfæra eða annarra líkamsparta, á meðan aðrir hafa hrósað síðunni fyrir hið nýja útlit. Á vef BBC er haft eftir stofnanda síðunnar, Ben Wright, að stjórnendateymið hafi unnið að breytingunum síðastliðið ár. Á vefsíðunni Airbnb geta einstaklingar leigt íbúðir eða herbergi af öðru fólki án þess að fara í gegnum ferðaþjónustufyrirtæki eða hótel. Síðan hefur víða verið lagalega umdeild, auk þess að yfirvöld telja sig verða af miklum skatttekjum vegna þessa fyrirkomulags. Þannig hefur ríkisskattstjóri hér á landi haft vefsíðuna og aðrar sambærilegar síður til skoðunar um nokkurt skeið. Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Vefsíðan Airbnb kynnti nýtt merki og útlit á síðunni í gær sem vakið hefur mikla athygli á samfélagsmiðlum og víðar. Mönnum þykir merkið svipa ýmist til kynfæra eða annarra líkamsparta, á meðan aðrir hafa hrósað síðunni fyrir hið nýja útlit. Á vef BBC er haft eftir stofnanda síðunnar, Ben Wright, að stjórnendateymið hafi unnið að breytingunum síðastliðið ár. Á vefsíðunni Airbnb geta einstaklingar leigt íbúðir eða herbergi af öðru fólki án þess að fara í gegnum ferðaþjónustufyrirtæki eða hótel. Síðan hefur víða verið lagalega umdeild, auk þess að yfirvöld telja sig verða af miklum skatttekjum vegna þessa fyrirkomulags. Þannig hefur ríkisskattstjóri hér á landi haft vefsíðuna og aðrar sambærilegar síður til skoðunar um nokkurt skeið.
Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira