Allt það besta frá öðrum degi á Opna breska Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. júlí 2014 22:53 Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. Norður-Írinn Rory McIlroy er í kjörstöðu með fjögurra högga forystu eftir 36 holur á samtals 12 höggum undir pari. McIlroy hefur leikið báða hringina í mótinu á 66 höggum. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson var heitur í dag og átti besta hring mótsins til þessa þegar hann lék á 65 höggum. Hann er fjórum höggum á eftir McIlroy. Í myndbandinu hér að ofan má sjá samantekt frá öðrum keppnisdegi. Margir kylfingar sýndu glæsileg tilþrif, meða annars Spánverjinn Sergio Garcia sem sló niður af löngu færi fyrir erni á annarri holu. Opna breska er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending kl. 09:00 í fyrra málið þegar fyrsti ráshópur fer af stað. Phil Mickelson er meðal þeirra kylfinga sem hefur leik snemma í fyrramálið. Efstu kylfingar eftir 36 holur á Opna breska:1. Rory McIlroy -12 2. Dustin Johnson -8 3.-8. Louis Oosthuizen -6 3.-8. Charl Schwartzel -6 3.-8. Sergio Garcia -6 3.-8. Rickie Fowler -6 3.-8. Ryan Moore -6 3.-8. Francesco Molinari -6 Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Það voru mörg glæsileg tilþrif sem litu dagsins ljós á öðrum keppnisdegi á Opna breska meistaramótinu sem fram fer á Royal Liverpool vellinum. Norður-Írinn Rory McIlroy er í kjörstöðu með fjögurra högga forystu eftir 36 holur á samtals 12 höggum undir pari. McIlroy hefur leikið báða hringina í mótinu á 66 höggum. Bandaríkjamaðurinn Dustin Johnson var heitur í dag og átti besta hring mótsins til þessa þegar hann lék á 65 höggum. Hann er fjórum höggum á eftir McIlroy. Í myndbandinu hér að ofan má sjá samantekt frá öðrum keppnisdegi. Margir kylfingar sýndu glæsileg tilþrif, meða annars Spánverjinn Sergio Garcia sem sló niður af löngu færi fyrir erni á annarri holu. Opna breska er í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending kl. 09:00 í fyrra málið þegar fyrsti ráshópur fer af stað. Phil Mickelson er meðal þeirra kylfinga sem hefur leik snemma í fyrramálið. Efstu kylfingar eftir 36 holur á Opna breska:1. Rory McIlroy -12 2. Dustin Johnson -8 3.-8. Louis Oosthuizen -6 3.-8. Charl Schwartzel -6 3.-8. Sergio Garcia -6 3.-8. Rickie Fowler -6 3.-8. Ryan Moore -6 3.-8. Francesco Molinari -6
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira