Rosberg á ráspól í Þýskalandi Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 19. júlí 2014 13:17 Þjóðverjinn Nico Rosberg náði ráspól í Þýskalandi Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes náði í ráspól á heimavelli. Valtteri Bottas varð annar á Williams og liðsfélagi hans Felipe Massa varð þriðji. Bílarnir voru um 2 sekúndum fljótari með hringinn með ofur mjúku dekkinn undir. Mjúku dekkin (harðari gerðin þessa helgi) virtust hreinlega ekki virka vel í hitanum.Lewis Hamilton snérist í fyrstu lotunni og rauðum flöggum var veifað. Hann var þar með hættur þátttöku í tímatökunni. „Ég steig á bremsurnar og eitthvað gaf sig,“ sagði Bretinn í talstöðinni. Í fyrstu lotunni duttu út Adrian Sutil á Sauber, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia, Pastor Maldonado á Lotus og Kamui Kobayashi á Caterham. Liðsfélagi Kobayashi, Marcus Ericsson tók ekki þátt í tímatökunni. Bíllinn hans var ekki reiðubúinn eftir óhapp á æfingunni í morgun. Í annarri lotu sátu eftir Romain Grosjean á Lotus, Jenson Button á McLaren, Kimi Raikkonen á Ferrari, Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Esteban Gutierrez á Sauber og Hamilton sem tók ekki þátt. „Ég hef átt erfitt alla helgina, þetta hefur ekki verið auðveld helgi,“ sagði Button eftir að hafa tapað fyrir liðsfélaga sínum í tímatökunni.Valtteri Bottas er á flugi þessa dagana.Vísir/Getty„Mér þykir leitt að Lewis gat ekki barist til loka, en á endanum er ég ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Við erum ánægð með að ná öðru og þriðja sæti, vel gert hjá liðinu. Við verðum að reyna að gera okkar besta á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna.Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes sagði eftir tímatökuna að bremsudiskur í bíl Hamilton hefði brugðist. Hann sagði líka að Rosberg væri með aðra gerð bremsudiska í sínum bíl svo hann hafi ekki þurft að hafa áhyggjur.Niðurstaða tímatökunnar varð: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Valtteri Bottas - Williams 3.Felipe Massa - Williams 4.Kevin Magnussen - McLaren 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Sebastian Vettel - Red Bull 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Daniil Kvyat - Toro Rosso 9.Nico Hulkenberg - Force India 10.Sergio Perez - Force India 11.Jenson Button - McLaren 12.Kimi Raikkonen - Ferrari 13.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Lewis Hamilton - Mercedes 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Jules Bianchi - Marussia 19.Pastor Maldonado - Lotus 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Marcus Ericsson - Caterham - tók ekki þátt Keppnin fer fram á morgun og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:30. Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins á keppnishjálmi sínum. 17. júlí 2014 16:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes varð fljóstastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var skammt á eftir honum. Hamilton varð svo flótastur á seinni æfingunni. 18. júlí 2014 22:45 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes náði í ráspól á heimavelli. Valtteri Bottas varð annar á Williams og liðsfélagi hans Felipe Massa varð þriðji. Bílarnir voru um 2 sekúndum fljótari með hringinn með ofur mjúku dekkinn undir. Mjúku dekkin (harðari gerðin þessa helgi) virtust hreinlega ekki virka vel í hitanum.Lewis Hamilton snérist í fyrstu lotunni og rauðum flöggum var veifað. Hann var þar með hættur þátttöku í tímatökunni. „Ég steig á bremsurnar og eitthvað gaf sig,“ sagði Bretinn í talstöðinni. Í fyrstu lotunni duttu út Adrian Sutil á Sauber, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia, Pastor Maldonado á Lotus og Kamui Kobayashi á Caterham. Liðsfélagi Kobayashi, Marcus Ericsson tók ekki þátt í tímatökunni. Bíllinn hans var ekki reiðubúinn eftir óhapp á æfingunni í morgun. Í annarri lotu sátu eftir Romain Grosjean á Lotus, Jenson Button á McLaren, Kimi Raikkonen á Ferrari, Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Esteban Gutierrez á Sauber og Hamilton sem tók ekki þátt. „Ég hef átt erfitt alla helgina, þetta hefur ekki verið auðveld helgi,“ sagði Button eftir að hafa tapað fyrir liðsfélaga sínum í tímatökunni.Valtteri Bottas er á flugi þessa dagana.Vísir/Getty„Mér þykir leitt að Lewis gat ekki barist til loka, en á endanum er ég ánægður með niðurstöðuna,“ sagði Rosberg eftir tímatökuna. „Við erum ánægð með að ná öðru og þriðja sæti, vel gert hjá liðinu. Við verðum að reyna að gera okkar besta á morgun,“ sagði Valtteri Bottas eftir tímatökuna.Paddy Lowe, tæknistjóri Mercedes sagði eftir tímatökuna að bremsudiskur í bíl Hamilton hefði brugðist. Hann sagði líka að Rosberg væri með aðra gerð bremsudiska í sínum bíl svo hann hafi ekki þurft að hafa áhyggjur.Niðurstaða tímatökunnar varð: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Valtteri Bottas - Williams 3.Felipe Massa - Williams 4.Kevin Magnussen - McLaren 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Sebastian Vettel - Red Bull 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Daniil Kvyat - Toro Rosso 9.Nico Hulkenberg - Force India 10.Sergio Perez - Force India 11.Jenson Button - McLaren 12.Kimi Raikkonen - Ferrari 13.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 14.Esteban Gutierrez - Sauber 15.Romain Grosjean - Lotus 16.Lewis Hamilton - Mercedes 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Jules Bianchi - Marussia 19.Pastor Maldonado - Lotus 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Marcus Ericsson - Caterham - tók ekki þátt Keppnin fer fram á morgun og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Útsendingin hefst klukkan 11:30.
Formúla Tengdar fréttir FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00 McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30 Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30 FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins á keppnishjálmi sínum. 17. júlí 2014 16:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes varð fljóstastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var skammt á eftir honum. Hamilton varð svo flótastur á seinni æfingunni. 18. júlí 2014 22:45 Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
FIA íhugar breyttar refsingar Alþjóða aksturstíþróttasambandið (FIA) leitar nú nýrra leiða til að refsa liðum fyrir óörugg þjónustuhlé. Núgildandi reglur refsa ökumönnum fyrir slík þjónustuhlé. 17. júlí 2014 09:15
Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30
Rosberg fær nýjan risasamning Nico Rosberg fær átta og hálfan milljarð fyrir nýjan þriggja ára samning við Mercedes. 16. júlí 2014 10:00
McLaren verður án FRIC fjöðrunar í Þýskalandi McLaren liðið hefur staðfest að það muni fjarlægja FRIC fjöðrunina úr sínum bílum fyrir þýska kappasturinn. 17. júlí 2014 06:30
Bottas: Mercedes gæti fundið fyrir FRIC banni Valtteri Bottas, ökumaður Williams telur að Mercedes liðið verði fyrir mestum áhrifum ef tengd fram og aftur fjöðrun (FRIC) verður bönnuð. Bottas telur að bannið myndi ekki hafa áhrif á Williams liðið. 12. júlí 2014 21:30
FIFA bannaði Rosberg að nota HM-bikarinn Ætlaði að heiðra árangur þýska landsliðsins á keppnishjálmi sínum. 17. júlí 2014 16:00
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg á Mercedes varð fljóstastur á fyrri æfingu dagsins. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton var skammt á eftir honum. Hamilton varð svo flótastur á seinni æfingunni. 18. júlí 2014 22:45
Vettel neitar að gefa titilbaráttuna upp á bátinn Sebastian Vettel, núverandi heimsmeistari í Formúlu 1 heldur enn í vonina um að verða heimsmeistari í lok tímabils. 15. júlí 2014 08:45