Gunnar fékk tæpar sex milljónir í bónus Henry Birgir Gunnarsson í Dublin skrifar 19. júlí 2014 22:24 Gunnar gat leyft sér að brosa í kvöld. vísir/getty Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. Báðir fá þeir rúmar 5,7 milljónir króna í sinn hlut og það hlýtur að kallast gott dagsverk. Klappað var fyrir þeim báðum á fundinum áðan enda kláruðu þeir báðir sína bardaga með stæl. Heimamenn hæstánægðir enda unnu allir þeirra menn sem og hinn ættleiddi sonur Dublin, Gunnar Nelson. MMA Tengdar fréttir Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05 Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Gunnar Nelson og Conor McGregor fengu peningaverðlaun í kvöld fyrir bestu frammistöðu kvöldsins. Báðir fá þeir rúmar 5,7 milljónir króna í sinn hlut og það hlýtur að kallast gott dagsverk. Klappað var fyrir þeim báðum á fundinum áðan enda kláruðu þeir báðir sína bardaga með stæl. Heimamenn hæstánægðir enda unnu allir þeirra menn sem og hinn ættleiddi sonur Dublin, Gunnar Nelson.
MMA Tengdar fréttir Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00 Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05 Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45 Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55 Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30 Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30 Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49 Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Hættur aðeins þrítugur Golf Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Fótbolti Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Fleiri fréttir Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Hættur aðeins þrítugur Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sjá meira
Hugsa að þakið fari af húsinu Gunnar Nelson er öruggur og yfirvegaður að venju fyrir bardaga kvöldsins í Dyflinni. Hann fær mikinn stuðning frá heimamönnum og Gunnar segir góðar líkur á því að bardaginn klárist í fyrstu lotu. 19. júlí 2014 06:00
Sjáðu bardaga Gunnars með íslenskri lýsingu | Myndband Gunnar Nelson hengdi Bandaríkjamanninn Zak Cummings í annarri lotu. 19. júlí 2014 22:05
Gunnari skutlað 100 metra í rútu Strákarnir sem taka þátt í bardagakvöldinu í 02 Arena í kvöld eru svo lánsamir að gista í næsta húsi og þurfa því ekki að ferðast langt á keppnisstað. 19. júlí 2014 14:45
Stuðningsmenn Gunnars í banastuði í Dublin Það var byrjuð að myndast stemning fyrir utan 02 Arena klukkan þrjú í dag. Fólk í miklu stuði og stemningin á bara eftir að aukast. 19. júlí 2014 15:55
Þjálfari Gunnars: Frábærar æfingabúðir á Íslandi Þjálfari Gunnars Nelson er Írinn John Kavanagh en hann þjálfar einnig Conor McGregor sem er í aðalbardaga kvöldsins í Dublin. 19. júlí 2014 16:30
Utan vallar: Töffarinn Dana White Maðurinn á bakvið velgengni UFC er forseti sambandsins, Dana White. Hann hefur búið til afþreyingarefni í heimsklassa og það sem hann gerir virkar. Já, og reyndar rúmlega það enda er íþróttin að ná ævintýralegum vinsældum um allan heim og sér ekki fyrir endann á því. 19. júlí 2014 13:30
Gunnar: Maður beið eftir að þakið myndi fljúga af Valtýr Björn Valtýsson mætti á Partývaktina á Bylgjunni í kvöld ásamt Brynjari Hafsteinsyni frá MMA-Fréttum og lýsti sigri Gunnars Nelson á Zak Cummings í UFC í kvöld og hringdi í kappann sem var að vonum kátur. 19. júlí 2014 21:49
Hlakka til að djöflast í honum Gunnar Nelson er klár í slaginn fyrir kvöldið og hann fór um víðan völl í ítarlegu viðtali við Vísi. 19. júlí 2014 10:48