„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júlí 2014 13:34 Vísir/GVA Sigurpáll Geir Sveinsson, formaður PGA-samtakanna á Íslandi og þjálfari Kristjáns Þórs Einarssonar, furðar sig á viðtali sem birtist við Hauk Örn Birgisson, forseta GSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mikið hefur verið fjallað um þá ákvörðun Úlfars Jónssonar, landsliðsþjálfara, að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið fyrir EM landsliða sem fer fram í Finnlandi í næstu viku. Landsliðið var valið áður en Íslandsmótið í holukeppni fór fram um helgina en Kristján Þór bar þar sigur úr býtum og er nú efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar þremur mótum er ólokið. „Ég virði skoðun landsliðsþjálfarans þó svo að ég sé ekki sammála henni,“ sagði Sigurpáll Geir í samtali við Vísi í dag en hann vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið. Haukur Örn sagði í umræddu viðtali í gær að Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ og var Sigurpáll Geir undrandi á þeim ummælum. „Viðtalið kom mér verulega á óvart. Ég hef leitað viðbragða hjá GSÍ því ég veit ekki hvaða kröfur það eru sem hann þarf að uppfylla,“ sagði Sigurpáll og sagðist fá svör hafa fengið við sinni fyrirspurn. Vísir hafði einnig samband við Guðjón Karl Þórisson, formann Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, félag Kristján Þórs. Hann sagði málið í skoðun innan félagsins og baðst undan viðtali á meðan svo væri. Kristján Þór gerði slíkt hið sama. Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sigurpáll Geir Sveinsson, formaður PGA-samtakanna á Íslandi og þjálfari Kristjáns Þórs Einarssonar, furðar sig á viðtali sem birtist við Hauk Örn Birgisson, forseta GSÍ, í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Mikið hefur verið fjallað um þá ákvörðun Úlfars Jónssonar, landsliðsþjálfara, að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið fyrir EM landsliða sem fer fram í Finnlandi í næstu viku. Landsliðið var valið áður en Íslandsmótið í holukeppni fór fram um helgina en Kristján Þór bar þar sigur úr býtum og er nú efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar þegar þremur mótum er ólokið. „Ég virði skoðun landsliðsþjálfarans þó svo að ég sé ekki sammála henni,“ sagði Sigurpáll Geir í samtali við Vísi í dag en hann vildi að öðru leyti lítið tjá sig um málið. Haukur Örn sagði í umræddu viðtali í gær að Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ og var Sigurpáll Geir undrandi á þeim ummælum. „Viðtalið kom mér verulega á óvart. Ég hef leitað viðbragða hjá GSÍ því ég veit ekki hvaða kröfur það eru sem hann þarf að uppfylla,“ sagði Sigurpáll og sagðist fá svör hafa fengið við sinni fyrirspurn. Vísir hafði einnig samband við Guðjón Karl Þórisson, formann Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ, félag Kristján Þórs. Hann sagði málið í skoðun innan félagsins og baðst undan viðtali á meðan svo væri. Kristján Þór gerði slíkt hið sama.
Golf Tengdar fréttir Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15 Kristján fór alla leið á Hvaleyri Sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð. 29. júní 2014 16:07 Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Enski boltinn „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Kristján Þór efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar Kristján Þór Einarsson úr Kili Mosfellsbæ er efstur á stigalista Eimskipsmótaraðarinnar eftir sigurinn á Íslandsmótinu í holukeppni í gær. 30. júní 2014 22:45
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Vill ekkert segja um viðbrögð Úlfars | Myndir Kristján Þór Einarsson notaði hunsun landsliðsþjálfarans til að hvetja sig til sigurs um helgina. 30. júní 2014 06:15