Ofurskot Rikka skrifar 3. júlí 2014 15:30 Ofurskot Mynd/skjáskot Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp. Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið
Ég er óskaplega hrifin af því að fá mér ofurskot á morgnana. Oftast fæ ég mér engifer með sítrónu og kókosvatni en þegar ég kemst í ferskt túrmerik þá smelli ég því með í skotið. Túrmerik er bólgueyðandi eins og engiferið og hefur góð áhrif á meltinga- og ónæmiskerfið. Báðar ræturnar hafa einni hreinsandi áhrif á líkamann og auka á hressleikann. Ég bæti svo einu hráu hvítlauksrifi útí en það eykur enn frekar á hollustuna. Ég skelli öllu hráefninu saman í blandara en ekki djúsvél. Með því fæ ég líka trefjarnar úr rótunum.Ofurskot 5 cm túrmerikrót, afhýdd 5 cm engiferrót, afhýdd 1 hvítlauksrif 1 tsk hunangs 2 msk sítrónusafi vatn eða kókosvatn eftir smekk (u.þ.b) 200 ml Blandið öllu vel saman og bjóðið fjölskyldunni upp á eitt stykki ofurskot. Blandan geymist í 2 daga í lokuðum umbúðum í ísskáp.
Drykkir Heilsa Uppskriftir Mest lesið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Klökknar enn við tilhugsun um fjölskylduna sem bjargaði honum Lífið