Húsbíll fauk á hliðina og ferðamenn fela sig neðanjarðar Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. júlí 2014 15:12 MYND/ÆGIR ÞÓR ÞÓRSSON Húsbíll fauk út af þjóðveginum milli Arnarstapa og Hellna á Snæfellsnesi í dag og kastaðist langt út fyrir veginn. Mbl greindi fyrst frá þessu. Samkvæmt lögreglunni á Ólafsvík hefur bíllinn líklega farið tvær til þrjár veltur áður en hann staðnæmdist á hliðinni. Húsbíllinn er talinn óökufær. Vindstrengur sem kemur sunnan við jökulinn er sérstaklega varasamur og biðlar lögreglan til ferðamanna að keyra ekki um veginn á stærri bílum, eins og húsbílum, eða með kerrur og aðra aftanívagna. „Veðrið er alveg með ágætum. Nálægasta veðurathugunarstöð segir að vindhraðinn sé um 13 metrar á sekúndu sem er ekki nándar nærri nóg til að feykja húsbíl sem þessum af veginum. Það er þessi staðbundni strengur við jökulinn sem er sérstaklega varasamur,“ segir Ægir Þór Þórsson sem staddur var við Vatnshelli á Snæfellsnesi þegar Vísir náði í hann. Hann segir töluverðan fjölda ferðamanna á svæðinu, flestir erlendir, sem marga hverja hafi rekið í rogastans í vindhviðunum. „Þeir koma til okkar og spyrja okkur hvort þetta sé eðlilegt ástand,“ segir Ægir léttur í bragði og bætir við að margir hverjir hafi brugðið á það ráð að leita skjóls í hellinum. „Enda fátt annað að gera í vindi eins og þessum en að bregða sér neðanjarðar.“ Að sögn Ægis eru um 20 bílar á stæðinu við Vatnshelli núna, flestir litlir bílaleigubílar. „Enda held ég að það sé sé nánast alveg ófært fyrir húsbíla og aftanívagna,“ bætir Ægir við. Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira
Húsbíll fauk út af þjóðveginum milli Arnarstapa og Hellna á Snæfellsnesi í dag og kastaðist langt út fyrir veginn. Mbl greindi fyrst frá þessu. Samkvæmt lögreglunni á Ólafsvík hefur bíllinn líklega farið tvær til þrjár veltur áður en hann staðnæmdist á hliðinni. Húsbíllinn er talinn óökufær. Vindstrengur sem kemur sunnan við jökulinn er sérstaklega varasamur og biðlar lögreglan til ferðamanna að keyra ekki um veginn á stærri bílum, eins og húsbílum, eða með kerrur og aðra aftanívagna. „Veðrið er alveg með ágætum. Nálægasta veðurathugunarstöð segir að vindhraðinn sé um 13 metrar á sekúndu sem er ekki nándar nærri nóg til að feykja húsbíl sem þessum af veginum. Það er þessi staðbundni strengur við jökulinn sem er sérstaklega varasamur,“ segir Ægir Þór Þórsson sem staddur var við Vatnshelli á Snæfellsnesi þegar Vísir náði í hann. Hann segir töluverðan fjölda ferðamanna á svæðinu, flestir erlendir, sem marga hverja hafi rekið í rogastans í vindhviðunum. „Þeir koma til okkar og spyrja okkur hvort þetta sé eðlilegt ástand,“ segir Ægir léttur í bragði og bætir við að margir hverjir hafi brugðið á það ráð að leita skjóls í hellinum. „Enda fátt annað að gera í vindi eins og þessum en að bregða sér neðanjarðar.“ Að sögn Ægis eru um 20 bílar á stæðinu við Vatnshelli núna, flestir litlir bílaleigubílar. „Enda held ég að það sé sé nánast alveg ófært fyrir húsbíla og aftanívagna,“ bætir Ægir við.
Veður Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira