Hætti í dópi og fór að hugleiða Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 7. júlí 2014 15:00 Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris Mynd/Getty Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á. Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið
Sjónvarpsmaðurinn Dan Harris, best þekktur úr bandarískum fréttaþáttum á borð við Good Morning America og Nightline, segir frá því hvernig hann tókst á við álag í vinnu sinni með neyslu eiturlyfja. Hann komst í heimsfréttir fyrir tíu árum síðan þegar hann fékk kvíðakast í beinni útsendingu. Í myndbandi af vefsíðunni mindbodygreen segir Harris frá því hvernig hann breytti lífi sínu og hóf að hugleiða - eitthvað sem hann hefði aldrei trúað sjálfum sér til að taka upp á.
Heilsa Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið