Renault mun ekki ná framförum fyrr en 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. júní 2014 11:00 Red Bull og Renault stunda samstarf sem hangir á bláþræði. Vísir/Getty Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun.Christian Horner liðsstjóri Red Bull, sem er mikilvægasti viðskiptavinur Renault kallaði 2014 vélina „óásættanlega,“ eftir keppnina í Austurríki. Red Bull hefur ítrekað heimtað úrbætur á tímabilinu. Sebastian Vettel hætti keppni í þriðja sinn á tímabilinu í síðustu keppni vegna vélavandræða. Slíkt þekktist varla hjá Red Bull eða Renault fyrir reglubreytinguna sem tók gildi fyrir yfirstandandi tímabil. Reglurnar segja að setja skuli þróun vélanna á frost á meðan á keppnistímabilinu stendur. Vissar undanþágur fengust í ár vegna þess hve miklar breytingar voru geðrar. Nú hins vegar hefur vélafrostið tekið gildi. „Við getum þróað olíu og eldsneyti og við getum uppfært það út tímabilið, og hugbúnaðinn. Það má með sanni segja að staðan sé sú núna að við verðum að reyna að ná sem mestu út úr því sem við höfum. Við munum ekki auka aflið um 10% fyrir næstu keppni með því að breyta hugbúnaðinum - það er ekki hægt,“ segir Remi Taffin yfirmaður kappakstursmála hjá Renault. Renault lítur á næsta ár sem nýtt upphaf. „Þróunin (í ár) er eitt en við höfum hafið að þróa vél fyrir næsta ár nú þegar. Það er ekki vegna þess að við erum að einbeita okkur meira að 2015 en 2014 heldur bara vegna þess að fyrir 2015 vélina höfum við frelsi til að þróa vélina okkar, koma með nýja hluti, í raun næstum algjört (frelsi),“ sagði Taffin að lokum. Formúla Tengdar fréttir Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Vettel í vandræðum með nýja Red Bull bílinn Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra. 29. janúar 2014 22:27 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Franski vélaframleiðandinn Renault gerir ekki ráð fyrir miklum bætingum á vél sinni í ár vegna takmarkana á þróun.Christian Horner liðsstjóri Red Bull, sem er mikilvægasti viðskiptavinur Renault kallaði 2014 vélina „óásættanlega,“ eftir keppnina í Austurríki. Red Bull hefur ítrekað heimtað úrbætur á tímabilinu. Sebastian Vettel hætti keppni í þriðja sinn á tímabilinu í síðustu keppni vegna vélavandræða. Slíkt þekktist varla hjá Red Bull eða Renault fyrir reglubreytinguna sem tók gildi fyrir yfirstandandi tímabil. Reglurnar segja að setja skuli þróun vélanna á frost á meðan á keppnistímabilinu stendur. Vissar undanþágur fengust í ár vegna þess hve miklar breytingar voru geðrar. Nú hins vegar hefur vélafrostið tekið gildi. „Við getum þróað olíu og eldsneyti og við getum uppfært það út tímabilið, og hugbúnaðinn. Það má með sanni segja að staðan sé sú núna að við verðum að reyna að ná sem mestu út úr því sem við höfum. Við munum ekki auka aflið um 10% fyrir næstu keppni með því að breyta hugbúnaðinum - það er ekki hægt,“ segir Remi Taffin yfirmaður kappakstursmála hjá Renault. Renault lítur á næsta ár sem nýtt upphaf. „Þróunin (í ár) er eitt en við höfum hafið að þróa vél fyrir næsta ár nú þegar. Það er ekki vegna þess að við erum að einbeita okkur meira að 2015 en 2014 heldur bara vegna þess að fyrir 2015 vélina höfum við frelsi til að þróa vélina okkar, koma með nýja hluti, í raun næstum algjört (frelsi),“ sagði Taffin að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00 Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30 Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54 Vettel í vandræðum með nýja Red Bull bílinn Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra. 29. janúar 2014 22:27 Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30 Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12 Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport FIFA hótar félögunum stórum sektum Fótbolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Maldonado: Lotus í topp 5 á Spáni Pastor Maldonado, ökumaður Lotus telur að liðið geti náð einu af fimm efstu sætunum í spænska kappakstrinum. Hann segir að bíllinn geti það ef hann bilar ekki eða lendir í óhappi. 4. maí 2014 18:00
Renault-vélar í vanda í Malasíu Fjórir bílar með Renault-vélar hættu keppni í Ástralíu vegna vélabilunar. Renault trúir því að fyrirtækið sé að ná árangri í átt að meiri áreiðanleika. 26. mars 2014 11:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta eftir Bahrain? Breski ökumaðurinn Lewis Hamilton á Mercedes vann keppnina í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sergio Perez á Force India varð þriðji. Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 7. apríl 2014 22:30
Renault uppfærslurnar virka Pastor Maldonado ók Lotus bíl sínum einn hring á föstudag og tuttugu og einn hring á laugardag. Liðið var þá komið saman við auglýsingatökur á brautinni í Jerez á Spáni. Lotus hefur þar með notað þá tvo daga sem hvert lið má nota í auglýsingaskyni. 10. febrúar 2014 22:54
Vettel í vandræðum með nýja Red Bull bílinn Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í formúlu eitt, er í vandræðum með nýja Red Bull bílinn en hann hefur síðustu tvo daga á Spáni að prufukeyra bílinn. Ef marka má þessa tvo fyrstu daga þá er allt aðra sögu að segja af þessum bíl en þeim sem skilaði Red Bull mönnum yfirburðarsigri í fyrra. 29. janúar 2014 22:27
Formúlan hefst á morgun | Svona er staðan á liðunum Æfingar fyrir ástralska kappaksturinn hefjast á morgun, því er tímabært að líta yfir stöðuna í Formúlu 1 fyrir komandi tímabil. 13. mars 2014 18:30
Red Bull enn í vanda Þjóðverjinn Nico Hulkenberg hjá Force India var fljótastur á fyrsta æfingadegi í Bahrain í dag. 19. febrúar 2014 23:12
Red Bull varar Renault við Red Bull liðið hefur varað Renault við að liðið gæti leitað annað eftir vélum á næsta ári. Red Bull vill sjá greinanlegar framfarir fyrir lok júní. Annars gæti liðið farið að huga að samstarfi við annan vélaframleiðanda. 3. apríl 2014 16:00
Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00