Karen vann systur sína í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2014 11:13 Karen Guðnadóttir. Mynd/GSImyndir.net Karen Guðnadóttir tryggði sér í morgun sæti í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni á Hvaleyrarvelli en um systraslag var að ræða í undanúrslitunum. Karen vann Heiðu, systur sína, í undanúrslitum í morgun nokkuð örugglega, 4/3. Karen keppir fyrir GS en Heiða fyrir Kjöl í Mosfellsbæ. Heiða kom einna mest á óvart um helgina en í fjórðungsúrslitum lagði hún Íslandsmeistarann, Sunnu Víðisdóttur úr GR, að velli. Þá hafði hún betur gegn Valdísi Þóru Jónsdóttur í riðlakeppninni. Karen vann Signýju Arnórsdóttur í fjórðungsúrslitunum í gær og mætir annað hvort Tinnu Jóhannsdóttur eða Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur í úrslitaleiknum. Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Karen Guðnadóttir tryggði sér í morgun sæti í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn í holukeppni á Hvaleyrarvelli en um systraslag var að ræða í undanúrslitunum. Karen vann Heiðu, systur sína, í undanúrslitum í morgun nokkuð örugglega, 4/3. Karen keppir fyrir GS en Heiða fyrir Kjöl í Mosfellsbæ. Heiða kom einna mest á óvart um helgina en í fjórðungsúrslitum lagði hún Íslandsmeistarann, Sunnu Víðisdóttur úr GR, að velli. Þá hafði hún betur gegn Valdísi Þóru Jónsdóttur í riðlakeppninni. Karen vann Signýju Arnórsdóttur í fjórðungsúrslitunum í gær og mætir annað hvort Tinnu Jóhannsdóttur eða Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur í úrslitaleiknum.
Golf Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira