Frumsýnt á Vísi: Nýtt myndband frá Eurovision-parinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. júní 2014 13:00 Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí. Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Vísir frumsýnir nýtt myndband frá Eurovision-parinu Siggu Eyrúnu og Kalla Olgeirs við lagið Heima. Kalli samdi lagið en flutningur er í höndum parsins. „Ég var staddur á erfiðum stað í lífinu, að mér fannst, og samdi þetta lag til að hjálpa mér við að komast yfir erfiðasta hjallann. Enda er lagið fullt af von og bjartsýni. Ljós við enda ganganna,“ segir Kalli en þetta er fyrsti dúettinn sem hann syngur inn á plötu. Lagið verður að finna á plötu Siggu Eyrúnar, Vaki eða sef, sem kemur út seinna á þessu ári. „Þegar Friðrik Ómar var að safna lögum á plötu kom hann til mín til Svíþjóðar, þar sem ég bjó þá, að hlusta á demóin mín og þegar hann heyrði þetta þá fannst honum þetta tilvalið sem dúett. Mér fannst liggja beinast við að Sigga myndi syngja þetta með mér.“ Myndbandið er unnið af Karli Olgeirssyni og systursyni hans, Daníel Frey Gunnarssyni og er tekið upp í fallegum bakgarði í Vesturbænum í lok maí.
Eurovision Tengdar fréttir Stjörnurnar kenna Eurovision-dansinn Auðveld spor sem allir geta lært. 22. janúar 2014 16:00 Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30 Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15 Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31 Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Syngur Eurovision-slagara á ótal tungumálum Sigga Eyrún slær í gegn á vefsíðunni Esc Norge. 24. janúar 2014 20:30
Komu Kringlugestum rækilega á óvart Eurovision-keppendur buðu upp á "flash mob" í verslunarmiðstöðinni. 15. febrúar 2014 10:15
Páll Óskar og Selma Björns leggja Eurovision-lagi lið Söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og lagahöfundurinn Karl Olgeirsson fara ótroðnar slóðir við að kynna lagið sitt Lífið kviknar á ný. 17. janúar 2014 15:31
Stemning í herbúðum Siggu Eyrúnar Lagið hennar Lífið kviknar á ný keppir til úrslita næsta laugardagskvöld. 9. febrúar 2014 16:00