Mickelson finnur fyrir aukinni pressu Kristinn Páll Teitsson skrifar 11. júní 2014 10:15 Phil Mickelson tók upphitunarhring á Pinehurst í gær. Vísir/Getty Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart. Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Phil Mickelson finnur fyrir aukinni pressu á Opna bandaríska meistaramótinu á Pinehurst golfvellinum um helgina. Mickelson hefur unnið Masters þrisvar, PGA-meistaramótið árið 2005 og Opna breska í fyrra. Opna bandaríska er það eina sem vantar í safnið hjá Mickelson. Sex sinnum hefur Mickelson endað í öðru sæti, síðast í fyrra þegar Mickelson endaði tveimur höggum á eftir Justin Rose. Aðeins fimm menn hafa unnið öll fjögur stórmótin í golfi, Gene Sarazen, Ben Hogan, Gary Player, Jack Nicklaus og Tiger Woods. „Það hefur alltaf verið markmiðið mitt að vinna fjögur stærstu einstaklingsmótin. Þessir fimm leikmenn sem hafa unnið öll stærstu mótin hafa aðgreint sig frá öðrum kylfingum með því að vinna þessa titla.“ Fimmtán ár eru frá því að Mickelson lenti í öðru sæti á Pinehurst golfvellinum, einu höggi á eftir Payne Stewart.
Golf Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Körfubolti Lýsti leik uppi á fjalli og milljónir fylgdust með Fótbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford Enski boltinn Yngir upp í allt of gamalli deild Íslenski boltinn Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti Fannar sagði sannleikann um „hrákufimmuna“ sem vakti heimsathygli Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira