SKODA-dagurinn á morgun Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 10:15 SKODA bílafjölskyldan. Laugardaginn 14. júní heldur Hekla SKODA-daginn hátíðlegan frá klukkan 12 til 16. Þar verður boðið uppá reynsluakstur á SKODA bílum en sérstök áhersla er lögð á Yeti Outdoor sem er nýkominn úr smá upplyftingu. Yeti frá SKODA er meðal annars útbúinn Bluetooth kerfi, Isofix festingum, Cruise control og ýmsu öðru góðgæti. Slagorð SKODA er „simply clever“ en hönnuðir SKODA hugsa út í allskyns smáatriði við hönnun bílanna svo þeir henti enn betur við daglegar athafnir. Atriði eins og krókar í skottinu fyrir matvörupokana, hólf fyrir sólgleraugun, lítil geymsluhólf í farþegarými og ýmis fleiri notadrjúgar lausnir einkenna bíla SKODA. Á SKODA-deginum verða grillaðar pylsur, gos til að skola þeim niður og fantafínar SKODA-blöðrur fyrir krakkana. SKODA-bifreiðar eru þekktar fyrir sparneytni og lága bilanatíðni. Það þekkja hinir fjöldmörgu SKODA-eigendur á Íslandi best. Hekla er til húsa að Laugavegi 170-174 og það verður opið frá kl. 12-16 á morgun. Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent
Laugardaginn 14. júní heldur Hekla SKODA-daginn hátíðlegan frá klukkan 12 til 16. Þar verður boðið uppá reynsluakstur á SKODA bílum en sérstök áhersla er lögð á Yeti Outdoor sem er nýkominn úr smá upplyftingu. Yeti frá SKODA er meðal annars útbúinn Bluetooth kerfi, Isofix festingum, Cruise control og ýmsu öðru góðgæti. Slagorð SKODA er „simply clever“ en hönnuðir SKODA hugsa út í allskyns smáatriði við hönnun bílanna svo þeir henti enn betur við daglegar athafnir. Atriði eins og krókar í skottinu fyrir matvörupokana, hólf fyrir sólgleraugun, lítil geymsluhólf í farþegarými og ýmis fleiri notadrjúgar lausnir einkenna bíla SKODA. Á SKODA-deginum verða grillaðar pylsur, gos til að skola þeim niður og fantafínar SKODA-blöðrur fyrir krakkana. SKODA-bifreiðar eru þekktar fyrir sparneytni og lága bilanatíðni. Það þekkja hinir fjöldmörgu SKODA-eigendur á Íslandi best. Hekla er til húsa að Laugavegi 170-174 og það verður opið frá kl. 12-16 á morgun.
Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent