Fjórir Íslendingar á opna breska áhugamannamótinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júní 2014 11:30 Haraldur Franklín Vísir/Stefán Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum. Golf Mest lesið Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Alls taka fjórir íslenskir kylfingar þátt í Opna breska áhugamannamótinu sem hefst í dag á Royal Portrush og Portstewart völlunum á Norður Írlandi. Alls 288 kylfingar taka þátt á mótinu frá 28 þjóðum. Kylfingarnir sem um ræðir eru þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR ásamt Axeli Bóassyni úr Keili. Að miklu er að keppa á mótinu en sigurvegari þess fær keppnisrétt á Opna breska meistaramótinu sem fer fram í júlí á Royal Liverpool vellinum. Þá fær sigurvegarinn einnig þátttökurétt á Opna bandaríska meistaramótinu 2015. Leikinn er höggleikur fyrstu tvo keppnisdagana og komast 64 efstu í holukeppnina sem stendur yfir í fjóra daga. Haraldur Franklín komst í holukeppnina á síðasta ári þar sem hann tapaði fyrir Renato Paratore í 16-manna úrslitum.
Golf Mest lesið Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Hislop með krabbamein Enski boltinn Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Fleiri fréttir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira