Travelers meistaramótið hefst í dag 19. júní 2014 10:36 Sergio Garcia verður með um helgina. AP/Getty Þrátt fyrir að nokkrir af bestu kylfingum heims taki sér frí helgina eftir Opna bandaríska eru margir sterkir kylfingar skráðir til leiks á Travelers meistaramótinu sem fram fer á TPC River Highlands vellinum og hefst í dag. Mótið setur yfirleitt skemmtilegan svip á PGA-mótaröðina enda eru ávallt mjög margir áhorfendur sem fylgjast með og mikil stemning sem skapast í kring um það. Bandaríkjamaðurinn Ken Duke sigraði á mótinu í fyrra en stjörnur á borð við Bubba Watson, Dustin Johnson, Sergio Garcia, Matt Kuchar, Jason Day og Keegan Bradley eru skráðar til leiks um helgina.Rory McIlroy er þó ekki með að þessu sinni en hann leikur ávalt á Opna írska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni sem fram fer á sama tíma. Það má búast við fleiri fuglum nú um helgina heldur en á Opna bandaríska þar sem aðeins þrír kylfingar enduðu undir pari. Sýnt verður frá öllum fjórum hringjunum í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 20:00 í kvöld. Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þrátt fyrir að nokkrir af bestu kylfingum heims taki sér frí helgina eftir Opna bandaríska eru margir sterkir kylfingar skráðir til leiks á Travelers meistaramótinu sem fram fer á TPC River Highlands vellinum og hefst í dag. Mótið setur yfirleitt skemmtilegan svip á PGA-mótaröðina enda eru ávallt mjög margir áhorfendur sem fylgjast með og mikil stemning sem skapast í kring um það. Bandaríkjamaðurinn Ken Duke sigraði á mótinu í fyrra en stjörnur á borð við Bubba Watson, Dustin Johnson, Sergio Garcia, Matt Kuchar, Jason Day og Keegan Bradley eru skráðar til leiks um helgina.Rory McIlroy er þó ekki með að þessu sinni en hann leikur ávalt á Opna írska meistaramótinu á Evrópumótaröðinni sem fram fer á sama tíma. Það má búast við fleiri fuglum nú um helgina heldur en á Opna bandaríska þar sem aðeins þrír kylfingar enduðu undir pari. Sýnt verður frá öllum fjórum hringjunum í beinni útsendingu á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 20:00 í kvöld.
Golf Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira