„Harkalega ráðist á oddvita flokksins í borginni" Kjartan Atli Kjartansson skrifar 1. júní 2014 01:39 Sigmundur Davíð segir að harkalega hafi verið ráðist á oddvita flokksins í Reykjavík. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að harkalega hafi verið ráðist á oddvita flokksins í borginni í kosningabaráttunni. Þessi lýsti hann yfir í viðtali í Ríkissjónvarpinu um hálf tvö í nótt. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í borginni, var mikið í umræðunni, eftir ummæli hennar um lóðarúthlutun til Félags múslima. Ummælin féllu fyrir átta dögum síðan og hafa verið ofarlega á baugi í fréttaflutningi síðan. Sigmundur segir að moskumálið hafi líklega vakið athygli kjósenda á öðrum málum flokksins, eins og skipulagsmálum. „Svo hefur flugvallarmálið líklega verið mikilvægara en menn trúðu í upphafi.“ Honum var bent á að gagnrýni á Sveinbjörgu hafi einnig komið innan úr Framsóknarflokknum. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Sigrún Magnúsdóttir þingflokksformaður og Samband ungs Framsóknarfólks, lýstu yfir vanþóknun sinni á ummælum Sveinbjargar. Sigmundur segir að ummæli Sveinbjargar hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. „Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ En hann viðurkennir þó að ummælin hafi vakið athygli á Framsókn í Reykjavík og öðrum málefnum flokksins. Hann sagði kosningabaráttuna geta verið erfiða fyrir framboð ef þau næðu ekki að láta rödd sína heyrast. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að harkalega hafi verið ráðist á oddvita flokksins í borginni í kosningabaráttunni. Þessi lýsti hann yfir í viðtali í Ríkissjónvarpinu um hálf tvö í nótt. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti Framsóknar í borginni, var mikið í umræðunni, eftir ummæli hennar um lóðarúthlutun til Félags múslima. Ummælin féllu fyrir átta dögum síðan og hafa verið ofarlega á baugi í fréttaflutningi síðan. Sigmundur segir að moskumálið hafi líklega vakið athygli kjósenda á öðrum málum flokksins, eins og skipulagsmálum. „Svo hefur flugvallarmálið líklega verið mikilvægara en menn trúðu í upphafi.“ Honum var bent á að gagnrýni á Sveinbjörgu hafi einnig komið innan úr Framsóknarflokknum. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Sigrún Magnúsdóttir þingflokksformaður og Samband ungs Framsóknarfólks, lýstu yfir vanþóknun sinni á ummælum Sveinbjargar. Sigmundur segir að ummæli Sveinbjargar hafi ekki verið meðvitað útspil til að vekja athygli á framboðinu. „Þetta var eitthvað sem hafði verið til umræðu en ekki upp á yfirborðinu.“ En hann viðurkennir þó að ummælin hafi vakið athygli á Framsókn í Reykjavík og öðrum málefnum flokksins. Hann sagði kosningabaráttuna geta verið erfiða fyrir framboð ef þau næðu ekki að láta rödd sína heyrast.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Tengdar fréttir Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32 „Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10 Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00 Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54 Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06 Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39 Mest lesið Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Vindstrengir ná mögulega stormstyrk í kvöld Veður Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Innlent Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Fleiri fréttir Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Sjá meira
Munu leggja til að lóðaúthlutun til mosku verði dregin til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, önnur kona á lista Framsóknarflokksins er ánægð með að meirihlutinn sé fallinn. 1. júní 2014 01:32
„Þetta er bara að skella í andlitinu á okkur núna“ S. Björn Blöndal oddviti Bjartrar framtíðar segist ekkert hafa rætt við Dag B. Eggertsson oddvita Samfylkingarinnar um hvaða flokk þeir myndu vilja taka með í meirihlutasamstarf í Reykjavík. 1. júní 2014 01:10
Meirihlutinn í Reykjavík fallinn Samfylkingin fær samkvæmt nýjustu tölum fimm fulltrúa en Björt framtíð tvo. Framsóknarflokkur nær tveim mönnum. 1. júní 2014 01:00
Meirihlutinn í borginni aftur á réttum kili Samfylkingin tekur mann af Sjálfstæðisflokki samkvæmt nýjustu tölum í borginni. 1. júní 2014 01:54
Frambjóðendur í tilfinningarússíbana: Inn og út úr borgarstjórn "Það er allavega ekki hægt að segja annað en að þetta sé spennandi kosninganótt.“ 1. júní 2014 02:06
Framsóknarkonur fagna: „Ég held að konur geti allt“ Framsóknarkonur í Reykjavík sungu lagið Fljúgum hærra hátt og snjallt á kosningavöku Framsóknar í kvöld. 1. júní 2014 01:39