Fyrrverandi formaður SUF: Segir Framsókn ala á útlendingaandúð Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. júní 2014 14:42 Haukur Logi Karlsson veltir því upp hvort sigur Framsóknar hafi verið of dýru verði keyptur. Vísir/Daníel „Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“ Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Laxagengd á niðurleið vegna of lítillar veiði Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira
„Það er ekki nægilegt að afgreiða málflutning oddvitans sem útúrsnúning fjölmiðla. Hún daðraði ítrekað af ásetningi við hugmyndaheim sem stenst enga vitræna skoðun,“ skrifar Haukur Logi Karlsson fyrrverandi formaður Sambands ungra framsóknarmanna í pistli á DV í dag. Hann segir úrslit borgarstjórnarkosninganna líklegast hafa í för með sér innspýtingu í innra starf Framsóknarflokksins í Reykjavík sem er flokknum mikilvæg á landsvísu þar sem með tveimur borgarfulltrúum gefist flokksmönnum kostur á því að sinna nefndarstörfum fyrir borgina. „Ég held reyndar að sterkt flokksstarf í Reykjavík sé lykillinn að því að snúa ofan af Evrópusambandsandúðinni sem yfirtekið hefur flokkinn síðustu misserin.“ Hann veltir því hins vegar upp hvort sigurinn hafi verið of dýru verði keyptur. „Ég held að flestir rótgrónir Framsóknarmenn geti ekki felt sig við að tilheyra flokki sem elur á útlendingaandúð. Ég get það ekki í það minnsta, enda hef ég verið útlendingur sjálfur hér og þar í Evrópu síðustu árin.“
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fleiri fréttir Laxagengd á niðurleið vegna of lítillar veiði Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Sjá meira